Er fótbolti í himnaríki?

Rósa Aðalsteinsdóttir er án efa vinsælust KS-félaga á netinu, enda með fyndnasta fólki á Facebók. Hér er nýr brandari frá henni:

Tveir gamlingjar, Sigurgeir og Guðlaugur sitja á garðbekk í miðbænum.
Þeir eru að gefa öndunum og spjalla um fótbolta eins og vanalega.
Sigurgeir snýr sér að Guðlaugi og spyr: “Heldurðu að það sé fótbolti í himnaríki?”
Guðlaugur hugsar sig um og segir svo: “Ég veit það ekki.
En gerum samning, ef ég dey á undan, þá geng ég aftur og segi þér ef það er fóbolti í himnaríki og ef þú deyrð fyrst, þá gerir þú það sama.”
Þeir handsala samninginn og nokkrum mánuðum síðar deyr Sigurgeir.
Dag einn er Guðlaugur að gefa öndunum, þegar hann heyrir hvíslað:
“Guðlaugur, Guðlaugur …”
Guðlaugur svarar: “Sigurgeir, ert þetta þú?”
“Já,” hvíslar andi Sigurgeirs til baka.
“Er fótbolti í himnaríki?” spyr Guðlaugur .
“Ég er með góðar og slæmar fréttir,” hvíslar andi Sigurgeirs.
“Góðu fréttirnar fyrst,” segir Guðlaugur.
“Það er fótbolti á himnum….”
“Það er frábært!!” kallar Guðlaugur upp yfir sig,
“Hvaða fréttir gætu verið svo slæmar að þær skyggi á þessa frábæru fréttir!?”
“Þú ert í marki á föstudaginn.”

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband