Meistarinn

Dýrt kveđiđ ljóđ eftir Ólöfu frá Hlöđum:

 

Meistarinn kennir samtíđ sinni, 

sýnir henni lífsins brunna.

Gengu menn frá götu ţinni,

gullţyrst menning kann ei unna.

 

Alda rennur elfa í hrönnum,

alltaf menn ţín sporin finna,

ljós ţín brenna, lýsa mönnum,

ljósin kenninganna ţinna.

 

Stendurđu enn á međal manna,

mildur, ennishár og fagur,

áttu ađ kenna enn og sanna,

er ađ renna upp mikill dagur?

 

Ritsafn, Reykjavík 1945 (Helgafell), bls. 154-5.

Image result for Ólöf frá Hlöđum

Ólöf Sigurđardóttir frá Hlöđum var fćdd á Sauđadalsá á Vatnsnesi (Hún.) 9. apríl 1857, en lézt í Reykjavík, hálfáttrćđ ađ aldri, 23. marz 1933.

Í ofangreindri bók er ćvi hennar rakin af sr. Jóni Auđuns í 16 blađsíđna inngangi.

Hér á yfirliti má finna fimm fćrslur á bloggi undirritađs  međ ljóđum eftir hana, ţar á međal falleg baráttuljóđ í glímu hennar viđ Guđ.

Hér má finna nokkrar myndir af henni, međ gúgli ţar sem beđiđ er um ´images´.

JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hverjir ákveđa hverjir séu MEISTARAR?

Jón Ţórhallsson, 10.8.2017 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband