Gamalt og gott

Kjötsúpa er best daginn eftir, var fyrirsögn, sem ég las í fréttablađi fyrir skömmu. Ég hugsađi međ mér, ađ ţađ vissu allir, sem komnir vćru vel yfir miđjan aldur. Ţađ er margt annađ, sem eldri kynslóđin veit og mćtti miđla út í ţjóđfélagiđ. Reynsla liđinna ára er mikill ţjóđarauđur og hjörtun, sem ţroskast hafa í holdi og blóđi í marga áratugi gegnum súrt og sćtt í hringrásum árstíđarlögmálsins.

Ţessi auđur öldunganna er ađ mestu óvirkjađur í íslensku samfélagi. Ungt og óreynt fólk, gjörsneytt lífsnauđsynlegri reynslu, ţrengir sér međ offorsi inn á Alţingi, ţar sem örlagaríkar áćtlanir eru teknar fyrir land og ţjóđ og ekki allar jafn viturlegar.

Í samfélögum margra ţjóđa eru ţađ öldungar, sem fara međ ćđsta ákvörđunarvaldiđ og ekki ađ ástćđulausu. Lífiđ kennir mönnum margt í gegnum ćfiárin og margt af ţví verđur ekki lćrt af bókum né skiliđ til hlítar af ungum óreyndum krökkum, sem nýbyrjađ hafa göngu sína í hörđum og erfiđum skóla lífsins.

Ţroskuđu fólki er betur trúandi fyrir framtíđinni og ákvörđunum, sem skipta máli fyrir komandi kynslóđir, ţegar ţađ sjálft er löngu horfiđ af sjónarsviđinu. Ţađ er ţá ekki umhyggja fyrir eigin hagsmunum sem rćđur för.

Ţađ er ţjóđarglćpur ađ urđa ţessi auđćfi öldunganna eins og hverja ađra offramleiđslu á keti og sméri. Blessanirnar fara forgörđum vegna ţess, ađ ţeir, sem međ völdin fara, hafa ekki vit né ţekkingu til ađ ţekkja raunveruleg verđmćti og hvađ hollast er fyrir fólkiđ í landinu. Ţađ lćrist ekki fyrr en seinna á ćfinni. 

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţarna hefur ţú lög ađ mćla Einar.

"Oft er gott sem ađ gamlir kveđa!".

(Segir máltćkiđ).

Jón Ţórhallsson, 31.8.2017 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband