Kristið 5 ára barn þvingað í fóstrun strang­trú­ar­múslima, svipt krossmarki sínu og heilaþvegið þar

Foreldrarnir voru sviptir for­ræð­inu, barnið sett í fóstur á tveim­ur heim­il­um músl­ima þar sem hús­móðir notar niqab eða búrku; stúlk­an grætur að geta ekki farið heim þar sem hún fær að tala ensku, er ætlað að læra arabísku og inn­rætt að líta niður á jól og páska. Þá var háls­festi tekin af henni með kross­markinu. Greinilega er verið að reyna að gera barnið múslimskt í háttum, og ekki fær hún að borða þar sinn uppáhalds­mat, sem var gefinn henni, "because the carbonara meal contained bacon," en eins og kunnugt er, borða múslimar ekki svína­kjöt. Nýlega sagði stúlkan við móður sína, að jól og páskar væru asnaskapur og að evrópskar konur væru vitlausar og ofdrykkjufólk (“Christmas and Easter are stupid” -- “European women are stupid and alcoholic”)

Frá þessu öllu segir nánar í frétt í hádeginu í dag á vef The Times (of London) eða eins og þar var birt í útdrætti:

A five-year-old girl had her Christian cross taken away and was encouraged to learn Arabic after she was placed by a scandal-hit council into the homes of conservative Muslim foster parentsThe Times can reveal ...

ásamt ýtarlegri frásögn. Þetta er mynd úr fréttinni:

The five-year-old girl, whose identity The Times is protecting, with her present foster carer. Her mother is said to be horrified by the alien cult­ural, religious and linguistic environment in which her daughter has spent the past six months

Ábyrgð á þessari ákvörðun ber sveitarstjórn í borgarhverfinu (borough) Tower Hamlets í Lundúnum. Eins og þarna segir:

The five-year-old girl, a native English speaker, has spent the past six months in the care of two Muslim households in London. The foster placements were made, against the wishes of the girl’s family, by the scandal-ridden council.

The five-year-old girl, whose identity The Times is protecting, with her present foster carer. Her mother is said to be horrified by the alien cult­ural, religious and linguistic environment in which her daughter has spent the past six months.

In confidential local authority reports seen by The Times, a social services supervisor describes the child sobbing and begging not to be returned to the foster carer’s home because “they don’t speak English”.

Þannig eru reglur í Bretlandi, að í tilfellum ákvarðana um fósturheimili fyrir börn skuli yfirvöld á hverjum stað taka tillit til the child’s “religious persuasion, racial origin and cultural and linguistic background”. Þetta virðist alls ekki gert þarna, og viðbrögð þessa bæjarráðs sýna ljóslega, að eitthvað hafa þau að fela:

Tower Hamlets refused to respond to requests to explain why it had chosen to place a white, English-speaking Christian child with Muslim foster carers, including one household where she was unable to understand the language spoken by the family.

Húsmóðir stúlkunnar á fyrra heimilinu klæddist niqab utan húss, en húsmóðirin á hinu múslima­heimilinu klæðist búrku og hylur alveg andlit sitt, þegar hún fylgir barninu á almennings­stöðum. Og eins og hið virta blað The Times segir:

The wearing of a niqab or burka generally indicates adherence to a conservative, Salafi-influenced interpretation of Islam that is often contemptuous of liberal western values.

Blaðið birtir þó ekki nafn stúlkunnar né hennar óvenjulegu heimilis­aðstæður og gerir það henni til verndar. En fjölskylduvini hennar segist svo frá:

“This is a five-year-old white girl. She was born in this country, speaks English as her first language, loves football, holds a British passport and was christened in a church,” said a friend.

“She’s already suffered the huge trauma of being forcibly separated from her family. She needs surroundings in which she’ll feel secure and loved. Instead, she’s trapped in a world where everything feels foreign and unfamiliar. That´s really scary for a young child.”

51.800 börn voru á fósturheimilum í Bretlandi í fyrra, 39.900 þeirra (77%) hvít, eins og líka 52.500 (84%) af hinum 62.400 samþykktu fósturforeldrum.

Related links (í The Times):  Flawed system that fails the vulnerable

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annað

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband