Ef Kristur kćmi á morgun

Kristin trú sćtir orđiđ and­stöđu minni­hluta­hópa, sem hafa bar­ist fyr­ir viđ­ur­kenn­ingu sam­félags, sem byggt hef­ur á krist­inni trú í ald­ir. Sú viđ­ur­kenn­ing hefur feng­ist međ ţví ađ líta fram­hjá viss­um bođ­orđ­um Heil­agr­ar Ritn­ingar undir yfir­skini umburđar­lyndis og mis­skil­ins kćrleiks­bođskapar. Ţessum hópum hefur tekist ađ hafa ţau áhrif, ađ kristin trú og trúariđkun er orđin útţynnt međ sýrđri blöndu af hentistefnu guđslagabrjóta, sem gert hafa kristindóminn ađ einhverskonar sparikristindómi, ţar sem allt er leyfilegt, sé ţađ í vil langana, hneigđa og girnda mannlegs eđlis. Ţessi breyting hefur náđst međ ţví ađ fá frjálslynda presta til ađ stíga dans međ syndugum söfnuđi í stađinn fyrir ađ vera andlegir leiđbein­endur međ bođorđ Guđs ađ leiđarljósi.

Hvađ ef Jesús kćmi aftur í dag? "Sjá, Drottinn er kominn međ sínum ţúsundum heilagra til ađ halda dóm yfir öllum og til ađ sanna alla menn seka um öll ţau óguđlegu verk, sem ţeir hafa drýgt, og um öll ţau hörđu orđ, sem óguđlegir syndarar hafa talađ gegn honum." (Júdasarbréf 1:14-15)

Hvađ ef Kristur kćmi í dag? Hvađa móttökur fengi hann, er hann tćki ađ banna hórdóm, fóstur­eyđingar og kynmök sam­kynja manna, óháskóla­genginn mađurinn? Hann yrđi ekki aftur krossfestur bókstaflega, en hann yrđi lítilsvirtur og hćddur og ákćrđur fyrir hatur, níđ og óumburđ­ar­lyndi. "Hvorki munu saurlífis­dýrkendur, hórkarlar né kynvill­ingar, ţjófar né ásćlnir, drykkju­menn, lastmálir né rćningjar Guđs ríki erfa og ţetta voruđ ţér sumir yđar" (1. Korintubréf 6:9-10). Ţannig voru sumir kristnir menn áđur en ţeir tóku trú, en breyttu lifnađarháttum sínum eftir bođum og bönnum Guđs og urđu ţannig jafnvel velkomnir í kristna söfnuđinn í Korintuborg (sjá sama bréf, 6:11).

Hvađ ef Kristur kćmi í dag međ kenningar ţćr, sem kristnir menn eru nú kćrđir fyrir af guđslaga­brjótunum, sem ţjóđfélagiđ styđur orđiđ lögum samkvćmt? Hvernig ćtti óháskóla­genginn smiđur ađ hafa vit á mannréttindamálum og guđfrćđi, ekki virtari en strćtóbílstjóri?

Sonur Guđs kom í heiminn í fjárhúsi og var lagđur í jötu en ekki í skrautbúna vöggu á yfir­stéttar­heimili, eins og Martinus orđađi ţađ svo vel. Hann lifđi á međal fiski­manna, fátćklinga, sjúklinga, heimilis­lausra og bersyndugra lágstéttlinga. Hann var ađ lokum tekinn af lífi fyrir tilstuđlan yfirstéttanna og frćđinganna, ekki hve síst guđfrćđinganna. Honum var afneitađ af ţví fólki, sem hefđi átt ađ kannast viđ hann, sem Messías, sem ţađ beiđ eftir. En ţađ afneitađi honum. Hinir útskúf­uđu voru ţeir sem fengu notiđ samvista og blessana hins himneska sonar.

Ţjóđfélag okkar er langt frá kenningum Krists svo nú verđa kristnir menn ađ "varđveita bođ Guđs og hafa vitnisburđ Jesú" (Opinberunarbókin 12:17). Páll postuli prédikađi: "Ţér eigiđ ađ hćtta hinni fyrri breytni og afklćđast hinum gamla manni, sem er spilltur af tćlandi girndum, en endurnýjast í anda og hugsun og íklćđast hinum nýja manni, sem skapađur er eftir Guđi" (Efesusbréfiđ 4:22-24). Kenning Jesú Krists er ţessi. Kristnir menn í dag verđa ađ fara eftir henni ef ţeir eru ákveđnir í ađ lúta himneskum lögum og fylgja lífsstefnu Frelsarans.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sćll Einar, ţetta eru allt saman skemmtilegar og gagnlegar hugleiđingar hjá ţér sem ađ ćttu heima í sjónvarpsţćtti međ okkar fremstu guđfrćđingum:

Ţađ fćri eftir ţví hvort ađ hann kćmi sem yfirnáttúruleg vera eins og hér er sýnt:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2197185/

---------------------------------------------------------------------------------------

Eđa hvort ađ hann kćmi sem jarđneskur mađur; ţá eru allar líkur á ađ hann

"ÁVÍTTI HINN VITRA" (Eins og stendur í ORĐSKVIĐUNUM 9:8):

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/11/

Jón Ţórhallsson, 1.9.2017 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband