Kristnifrćđikennsla en ekki ađeins trúarbragđakennsla ćtti ađ vera kennd í grunnskólum landsins

Grunnskólarnir eru ađ hefja göngu sína. Yngstu nem­end­urn­ir, eldri börnin og ung­ling­arnir hafa ţegar sótt ţá um nokkurt skeiđ. Viđ hin eldri stöndum hjá sem áhorfendur og virđum fyrir okkur ţennan mikla skara íslenskrar ćsku.

Verđur okkur ţá ósjálfrátt ljóst, ađ viđ erum allt annađ og meira en ađeins áhorfendur. Viđ erum međábyrg. Framtíđ ţeirra veltur ađ verulegu leyti á okkur. Ţađ er skylda okkar ađ búa ţau sem best undir framtíđina, og sá undirbúningur fer á okkar dögum ađ verulegu leyti fram í skólunum. Ţess vegna hljótum viđ ađ spyrja, hvort sá undirbúningur sé svo góđur sem skyldi. Fá ţau ţar ţađ veganesti, sem best og lengst mun endast ţeim á langri leiđ? Um ţessi atriđi er sífellt mikiđ rćtt og ritađ, en eitt virđist mér ađ oft sé ţagađ um. Á ég ţar viđ gildi kristindómsins fyrir uppvaxandi ćskulýđ og stöđu kristinfrćđinnar í grunnskólunum. Ţađ er vitađ mál, ađ sú námsgrein, sem um langan aldur var hyrningarsteinn frćđslukerfisins hérlendis sem annars stađar á Norđurlöndum, sé í vissri kreppu eđa hornreka í mörgum grunnskólum. Hefur kristnifrćđikennsla veriđ látin víkja fyrir trúarbragđafrćđi ţar sem kristin trú er kynnt lítillega ásamt öđrum trúarbrögđum.

Eitt sinn var kristin kirkja brautryđjandi á sviđi almenningsmenntunar og frćđslumála yfirleitt.

Sú var tíđin ađ kristin kirkja setti svip á skólana einnig hjá okkur, og er ekki svo ýkja langt síđan.

Nú er öldin önnur. Breytt ţjóđskipulag hefur víđa komiđ róti á samfélagiđ. Kirkjan hefur af ţeim sökum misst mikiđ af ţví áhrifavaldi, sem hún hafđi áđur fyrr. Ţess vegna eru ţeir nú of margir, sem gleymt hafa gildi kristilegs uppeldis bćđi fyrir einstaklingana og ţjóđina í heild. Fleira kemur ţar líka til. Námskröfurnar aukast frá ári til árs. Undirbúningurinn undir líf og starf í nútímaţjóđfélagi verđur sífellt meiri og erfiđari og samkeppnin harđari, ţegar út í lífiđ er komiđ. Og svo hefur hin aldna grundvallarkennslugrein, sem eitt sinn var talin jafn mikilvćg og móđurmálskennslan, orđiđ ađ víkja.

En er ţađ til góđs ađ börnin eyđi meiri tíma í ađ lćra ađ tala vel ensku og dönsku í stađ ţess ađ eyđa dýrmćtum tíma í ađ lesa um Pétur og Pál og samtíđ ţeirra? Ţessu verđur best svarađ međ ţví ađ benda á forsendur kristinfrćđikennslunnar og tilgang hennar.

Fyrsta og veigamesta forsenda kristinfrćđikennslunnar er sú, ađ ţjóđ okkar vill enn vera kristin ţjóđ, en til ţess ţarf ćskan hverju sinni ađ frćđast um höfuđatriđi kristindómsins og mótast af bođskap hans. Fái hún ekki tćkifćri til ţess, afkristnast hún međ einni kynslóđ. Ţess vegna byggist kristinfrćđikennslan einnig á skýlausu bođi Drottins sjálfs: "Fariđ ţví og gjöriđ allar ţjóđir ađ lćrisveinum, skíriđ ţá í nafni föđur, sonar og heilags anda, og kenniđ ţeim ađ halda allt ţađ, sem ég hef bođiđ yđur." Matteusarguđspjall 28,19-20a.

Hin forsendan er sú, ađ hér er enn ţjóđkirkja eđa ríkiskirkja. Međan viđ kjósum ađ halda ţví skipulagi, verđur hiđ opinbera ađ ábyrgjast kristilegt uppeldi ćskunnar. Í ţví kemur sérstađa kristinfrćđikennslunnar aftur í ljós. Ef breytt yrđi um kirkjuskipulag hér, svo ađ hér yrđi fríkirkja og ekki ţjóđkirkja, hyrfi skylda skólanna á ţessu sviđi. Ţá yrđi kristinfrćđikennsla í opinberum skólum blátt áfram hlutleysisbrot. Slíkt yrđi aldrei heimfćrt upp á söguna eđa dönskuna.

Ţađ eru margir sem enn telja kristinfrćđina međ ţví mikilvćgasta, ef ekki ţađ mikilvćgasta, sem börnum okkar ćtti ađ vera kennt. Ţetta fólk er sannfćrt um, ađ máttur kristindómsins til ţess ađ móta persónuleika mannsins sé enn óbreyttur. Vandamál lífs og dauđa verđa aldrei leyst međ stćrđfrćđilegum útreikningi. Ekki verđa menn heldur betri viđ ţađ eitt ađ lćra erlend tungumál. Og ţađ munu vissulega vera margir foreldrarnir, sem nú eiga börn í grunnskólum, sem myndu óska ţess ađ skólarnir legđu ekki einhliđa áherslu á ađ auka ţekkingarforđa nemendanna, heldur leituđust viđ ađ móta ţá og gera ţá ađ sjálfstćđum og siđferđilega fullţroska borgurum. Í ţeirra augum er kristinfrćđikennslan ekki aukanámsgrein. Hún er höfuđ-námsgreinin, hornsteinn kennslunnar.

Viđ gerđ ţessa pistils studdist undirritađur ađ nokkru leyti viđ grein úr Morgunblađinu 8. október 1963, bls. 10, eftir Felix Ólafsson trúbođa.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1353379

Steindór Sigursteinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband