Stolnar skrautfjađrir Loga Einarssonar lyfta honum ekki hátt

Makalaust ađ hlusta á formann Samfylkingar guma af "um­burđ­arlyndi og mannúđ" í Sjón­varpi eftir ađ dćmt hafđi veriđ um at­hćfi hans og félaga hans í bćjar­stjórn Akur­eyrar vegna ólög­mćtrar upp­sagnar ţeirra á kenn­ar­anum Snorra Ósk­ars­syni. Ţrívegis var úrskurđađ um ađ uppsögnin stćđist ekki lög: í menntamálaráđuneytinu, í Hérađsdómi Norđurlands eystra og í Hćstarétti Íslands, og samt hefur bćjar­stjórnin allan tímann ţverskallazt viđ ađ fara eftir dómnum og veita Snorra á ný kennslustöđu sína viđ Brekkuskóla á Akureyri. Ennfremur hefur hann engar bćtur fengiđ vegna atvinnu­missis síns og hefur ţó haft fyrir fjölskyldu ađ sjá. Hefur hann ţví neyđzt til ađ höfđa mál á ný til ađ krefja bćjarstjórn um bćtur.

Og ţarna var Logi Már Einarsson einn innsti koppur í búri í hópi Samfylkingarmanna í bćjarstjórninni og mćtti sjálfur á skólastofuna ţegar Snorra var skyndilega tilkynnt um uppsögn hans, frammi fyrir nemendum hans, og sýnir ţetta óbilgirni ţeirra sem ađ ţessu stóđu og vanvirđu í tillitsleysi ţeirra. Var Snorri ţó vinsćll međal nemenda sinna og hefur ekkert ţađ gert í kennslustarfi sínu sem verđskuldi jafnvel minnstu viđvörun, hvađ ţá vítur og sízt alls fyrirvaralausa uppsögn!

Af ţessu má ráđa, hversu marktćkur Logi Einarsson er í innfjálgum yfirlýsingum sínum um göfugt lundarfar hans og hans manna. Eđa er framkoma hans í ofangreindu máli til marks um "umburđarlyndi" hans og "mannúđ" gagnvart starfsmanni bćjarins og fjölskyldu hans? Eiga landsmenn kannski von á ţví, ađ Logi ţessi komist í ráđherrastól og geti ţá fariđ ađ beita ţessu Berufsverbot gegn ríkisstarfsmönnum, bótalaust, ef og ţegar honum mislíkar viđ skođanir ţeirra tjáđar utan vinnutíma og vinnustađar?

Ađ ţessu frátöldu er Logi Már einn helzti óvinur ófćddra barna á Alţingi og sýnir ţar átakanlegan skort á mannúđ, sbr. greinina  Verđa gálaus orđ formanns Samfylkingarinnar til ađ fjölga fóstureyđingum?

 

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Förum brött inn í baráttuna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hann er á góđri leiđ međ ađ ganga endanlega frá flokknum.

Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2017 kl. 03:07

2 identicon

Satt er ţađ, en hann verđur ekki einn um ţađ, ţví ađ jólasveinarnir í ráđhúsinu, Dagur og Hjálmar, ganga endanlega frá flokknum í nćstu kosningum. Fólk er búiđ ađ fá nóg upp í kok af ţeim vitleysingum, sérstaklega ţó Hjálmari, sem ţađ má ekki heyra á minnst aukheldur meir, svo ađ Logi er ekki einn um ţađ ađ sökkva Samfó í hafdjúpiđ. Svo mikiđ er víst. Ţetta fólk í svokölluđum vinstri flokkum auk Pírata eru annars svo leiđinlegt fólk og gerir stjórnmálin hér á landi svo leiđinleg, ađ ţađ er varla hćgt ađ hlusta á ţetta liđ, og mađur nennir varla ađ fylgjast međ ţessu lengur, enda er ţađ búiđ ađ gera pólitíkina svo ruglingsleg og vitlaus, ađ ţađ hálfa vćri nóg. Stjórnmálin verđa líka leiđinleg, ţegar ţađ eru eilíflega ţessi upphlaup og öskurapalćti út af litlu sem engu, enda fer ţetta ađ minna mig á leikrit, sem ég sá einu sinni í Ţjóđleikhúsinu, ţegar ég var ung og hét "Stöđviđ heiminn, hér fer ég af", enda fer ástandiđ í dag helst ađ minna á ţađ. Segi svo eins og biskupinn í Kristnihaldinu: "Skrýtin tík pólitík." - En međal annarra orđa, ţá fer alţingisliđiđ ađ minna helst á núverandi borgarstjórn, allt í óreiđu og vitleysu, og fólk hagar sér alveg eins og vitleysingar og leikskólakrakkar frekar en fullorđiđ, ţroskađ fólk. Ţađ er von, ađ fólk hér á síđustu öld hafi beđiđ Guđ fyrir ţjóđina, ef svona fólk á ađ leiđa okkur inn í framtíđina, og mun sjálfsagt ekki skána úr ţessu međ nćstu kynslóđum - og ţó. Ég hugsa, ađ ţađ vćri skárra ađ fara niđrí grunnskólana og fá krakkana ţar til ađ stýra ríki og borg, heldur en ţetta liđ, sem viđ verđum ađ búa viđ í dag, enda virđist mér margt af ţessu unga fólki í skólunum vera skynsemdar krakkar margir hverjir. Mađur er bara alveg búinn ađ fá nóg og meira en ţađ af ţessarri vitleysu, sem jólasveinarnir í borgarstjórninni og ţetta öskurapaliđ á Alţingi bjóđa manni upp á. Ţađ segi ég satt. Ţetta gengur ekki lengur.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir 16.9.2017 kl. 12:09

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Vćntalega verđur ţetta ekki birt en ranfćrslurnar og vitleysa varđandi Snorramáliđ er ţessari síđu til skammar. Vćri gott ađ kynna ér ţessi mál áđur en fariđ er af stađ međ stađlausa stafi. En ég held ađ engin löngu standi til ţess heldur búa til sögu sem er hrein lygi.

Jón Ingi Cćsarsson, 16.9.2017 kl. 20:09

4 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţú komst ekki međ nein rök í málinu, Jón Ingi, né andmćli gegn neinum tilteknum atriđum í frásögninni hér ofar. Léttvćgt er slíkt viđbragđ.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 16.9.2017 kl. 22:52

5 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Nú eru komnir hér 677 gestir frá miđnćtti, ţađ mesta síđastliđna 12 mánuđi. Nćstflestir voru gestirnir 28. febr.: 664, og 5. marz: 602, og 8. ágúst: 500. -JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 16.9.2017 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband