Nýtt blóđ velreynds fólks, nýja hugsun og kraft vantar í pólitíkina

Í landi tćkifćra og vaxtar í efnahagslífi tala sumir um "stöđugleika" eins og ćđsta markmiđ og horfa međ nostalgíu til baka ţegar stórir flokkar ríktu í stjórnmálum, ţótt brugđizt hafi síđan. Nýtt blóđ og hugmyndir ţarf til. Hvorki kratismi né "félagshyggjustjórn" munu duga til međ ofursköttun og taumlausu innflćđi hćlisleitenda, eins og er enn í kortinu hjá Loga Einarssyni, ţótt Bjarni Ben. hafi snúiđ viđ ţví baki á síđasta degi óskertra valda sinna, ţegar hann skyndilega fekk máliđ til ađ tala út um ţađ sem hann hafđi veriđ ađ gera sér grein fyrir: ađ stefnan á 7-10 milljarđa sóun í tilhćfulausa hćlisleitendur á árinu var vitaskuld út úr kú og ekki sćmandi stjórnvöldum ađ halda henni  viđ lýđi, međ tilheyrandi ofurgróđa lögfrćđinga og Rauđakrossmanna, en á kostnađ hvers? Ekki bara skattgreiđenda, heldur líka stöđugleika í ţjóđar­samsetningu og samlyndi fólksins sem hér býr.

Kristin stjórnmálasamtök hafa enn fulla ástćđu til ađ styđja áfram Íslensku ţjóđfylkinguna til nćstu kosninga. Ţeim, sem hafa látiđ sig dreyma um "Frelsisflokkinn", skal á ţađ bent, ađ hann hefur guggnađ á ţví ađ fara í frambođ, enda er skammur tími fram undan: á 33 nćstu dögum ţarf ađ hafa safnađ öllum frambođslistum og međmćlendalistum og skila ţeim inn 20. október nk.! Í dag er tvífundađ í ÍŢ og allt í gangi međ undirbúning frambođanna, enda fullt traust á forystunni og samstöđu okkar, enda stukku svikararnir viđ flokkinn yfir í "Frelsisflokkinn" og einn ţeirra reyndar strax farinn ađ sleikja sig upp viđ Bjarna og Sjálfstćđisflokk sinn á ný, kemst ţar trúlega aftur í hús, sá undanvillingur sem olli okkur í ÍŢ stórum skađa í haust.

Vćntanlega gengur Flokki fólksins vel í ţessum kosningum ađ hjálpa til ađ fylla ţađ tómarúm sem hefur myndazt vegna svika gömlu verkalýđsflokkanna viđ alţýđuna, svika sem birtust í svikinni "skjaldborg heimilanna", Icesave-málinu og ESB-ţókknun. Í öllum ţessum málum hafa Kristin stjórnmálasamtök, ţótt lítiđ vćgi hafi haft pólitískt, stađiđ međ fólkinu í landinu, og ţađ gerir Íslenska ţjóđfylkingin líka. Samstađa hennar međ fátćkum birtist m.a. í húsnćđis- og vaxtastefnu hennar, til stuđnings íbúđa­kaupendum og ekki sízt ţeim sem eru í fyrsta sinn ađ reyna ađ kaupa sér íbúđ: međan verđtryggđ lán eru viđ lýđi (sem flokkurinn vill ţó afnema), skuli nýjum kaupendum bjóđast 1% vextir hjá Íbúđalánasjóđi, en öđrum 2% vextir af íbúđalánum ţar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Aftur tími óstöđugleikans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband