Ţađ á ekki ađ lögleiđa framleiđslu, sölu og neyslu kannabisefna sem ţingmađur Viđreisnar leggur til !

Ţingmađur Viđreisnar, Pawel Bartozek, hefur lagt fram frumvarp um ađ reglur verđi settar um framleiđslu, sölu og međferđ á kannabisefnum og neysla ţeirra verđi leyfđ. Međflutningsmenn eru tveir ţingmenn Pírata, Gunnar Hrafn Jónsson og Jón Ţór Ólafsson, auk Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur í Viđreisn. Ađ sögn Pawels hefur frumvarpiđ veriđ í vinnslu síđan í desember sl. Beđiđ var međ framlagningu í vor og ţađ unniđ yfir sumartímann ţar sem fólk úr Ungliđahreyfingu Viđreisnar kom međal annars ađ.

Samkvćmt könnun MMR 12. apríl 2016 eru Íslendingar almennt mótfallnir ađ neysla kannabisefna sé gerđ lögleg á Íslandi. Af ţeim sem tóku afstöđu sögđust 23,2% vera fylgjandi ţví ađ lögleiđa neyslu kannabisefna, en 76,8% sögđust vera andvíg. Mikill munur er á afstöđu til lögleiđingar kannabis eftir samfélagshópum, sér í lagi ef litiđ er til aldurs, kyns og stuđnings viđ stjórnmálaflokka. 44,7% stuđningsmanna Pírata sögđust fylgjandi lögleiđingu kannabis, en stuđningsmenn Framsóknar og Samfylkingarinnar voru andvígastir lögleiđingu kannabis.

Á internetinu fer lítiđ fyrir áróđri gegn kannabisefnum, en aftur á móti fer mikiđ fyrir áróđri fyrir kannabisefnum. Ţađ er veriđ ađ lćđa inn ţeirri hugmynd hjá unga fólkinu ađ ţessi efni séu skađlaus og jafnvel allra meina bót. Er ljóst ađ hagsmunir rćktenda og sölumanna eiga sinn ţátt í ţeim áróđri. Kannabisrćktun og sala eru umfangsmikil hér á landi. Vaxandi rćktun kannabis hér á landi undanfarin ár hefur valdiđ auknu frambođi og ţar međ lćgra verđi efnanna. Sala kannabisefna til unglinga er umfangsmikil og auđvelt er fyrir sölumenn og kaupendur ađ tengjast á samfélagsvefjum. Vitundin um áđur vel ţekkta skađsemi kannabisefna er ađ dofna međal unglinga vegna áróđurs sölumanna og neytenda ţessara efna. En ţađ er ljóst ađ neysla ţessara efna er ávanabindandi og ađ hassreykingar eru meira krabbameinsvaldandi en tóbaksreykingar. Ofneysla kannabisefna gerir fólk sljótt, er ţroskahamlandi, gerir fólk andfélagslegt og getur ýtt undir ţunglyndi og kvíđa.

Viđ gerđ ţessa pistils  studdist undirritađur viđ grein á Pressan.is 30. desember 2014 eftir Ágúst Borgţór Sverrisson, blađamann á Pressunni:
http://www.pressan.is/pressupennar/LesaAgust/kannabisarodurinn-og-unglingarnir-okkar

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Vill lögleiđa neyslu kannabisefna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nú skil ég skrítnar hugmyndir Pawels, hann er sennilega í hassvímu flesta dagana sem hann er í sal Alţingis.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 20.9.2017 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 167
 • Frá upphafi: 399900

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 114
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband