Mikiđ fylgi Flokks fólksins međal hlustenda Útvarps Sögu

Dr. Ólafur Ísleifsson hag­frćđ­ingur, mikill ágćtis­mađur, verđur odda­mađur ţess flokks skv. nýrri frétt. Hann er í viku­legum klukku­tíma-ţćtti hjá Pétri á Útvarpi Sögu.

Margir agitera fyrir FF á ţeirri stöđ. Nćr 50% er fylgi hans skv. skođ­ana­könn­un á vef stöđv­ar­innar, sem birt var nú í há­deginu! Hlust­endur ţar eru margir líf­eyris­ţegar sem segja má ađ eigi stöđ­ina ađ, nán­ast sem sinn félags­vettvang, án ţess ađ ţar međ sé gefiđ í skyn, ađ ţeir séu ađ öđru leyti vina­lausir! En á ţeirri útvarps­stöđ fer líklega yfir 90% allrar umrćđu almennings fram af öllum ljósvakamiđlum; á Steypustöđ Rúv gildir hins vegar einokun fréttastofunnar og handvalinna ţátta­gerđar­manna, gjarnan í gömlum fjölskyldu­böndum ţar, allt til upphafs­manna útvarpsins, eđa ţaulsetnir gamlir vinstri menn eins og Leifur Hauksson, Ćvar Kjartansson, Lísa Páls, Óđinn Jónsson og Eiríkur Guđmundsson (sá sem Björn Bjarnason tók rćkilega til bćna á vef sínum um daginn, enda hefur Eiríkur lengi misnotađ ađstöđu sína til pólitísks áróđurs í ţáttum sínum, ţótt ţeir eigi ađ heita bókmenntaţćttir!).

Alls kusu 880 í ţessari könnun (merkilega fáir m.v. ađ hún stóđ yfir ţrjá daga).

Flokkur fólksins var langefstur međ 432 atkvćđi eđa 49,1%!

Sjálfstćđisflokkurinn nr. 2 međ 184 atkvćđi eđa 20,9%.

Íslenska ţjóđfylkingin í 3. sćtinu međ 58 atkvćđi eđa 6,6%.

Síđan Framsóknarfl. međ 53 atkv. eđa 6%.

Samfylkingin í 5. sćti međ 42 eđa 4,8%.

Píratar í 6. međ 40 eđa 4,5%.

Hlutlausir voru 29.

Vinstri grćn međ 23 atkv. eđa 2,6% (gerólíkt ţeim 30 prósentum sem ţau fengu í nýegri könnun Félagsvísindastofnunar!).

Alţýđufylkingin međ 10 atkvćđi eđa 1,1%.

Viđreisn međ 9 atkv. eđa 1%.

Björt framtíđ, byltingarflokkurinn mikli, rekur lestina í 10. sćti međ 4 atkvćđi, 0,455%!

Víst má ţykja, ađ eitthvađ annađ komi upp úr kjörkössunum!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ólafur Ísleifsson leiđir lista Flokks fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Sćlir

Hvar getur ég séđ hvađ Flokkur Folksins stendur fyrir ?

Merry, 25.9.2017 kl. 17:07

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki rétt ađ kanna hver ţessi Ólafur er. Hann er einn af áköfustu baráttumönnum fyrir ţví ađ taka upp Evru og henda krónunni. Evrópusinni af nákvćmlega sama sauđahúsi og Benedikt fjármálaráđherra.

Googlađu manninn. Ţetta er enn einn flugumađur esb sinna. Hann var efnahagsráđgjafi Ţorsteins Pálssonar og skildi eftir sig sviđna jörđ til margra ára.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.9.2017 kl. 17:34

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki lágmark ađ atjórnenur Sögu geri allavega lágmarks stađreyndakönnun ţegar nýr spútnikk birtist á stjórnmálasviđinu? Eru tómar rollur sem vinna ţarna?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.9.2017 kl. 17:38

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađeins meira um Ólaf Ísleifsson:

Ólafur Ísleifsson(link is external) sat á sínum tíma í stjórn Samtaka ungra sjálfstćđismanna (link is external)á sama tíma og Geir H. Haarde og fleiri ţekktir menn. Hann varđ síđar efnahagsráđgjafi Ţorsteins Pálssonar ţáverandi forsćtisráđherra og síđar stjórnarmađur hjá Alţjóđagjaldeyrisjóđnum. Hann ţótti hinsvegar ekki standast ţćr vćntingar sem til hans voru gerđar á ţeim vettvangi og var skipt út fyrir Vilhjálm Egilsson, fyrrum ţingmann sjálfstćđisflokksins.

Ólafur Ísleifsson sat einnig í svokallađri Skuggastjórn Fréttablađsins, ţá undir stjórn Ţorsteins Pálssonar, sem hafđi ţađ hlutverk ađ tala fyrir hagsmunum íslensku bankana. Skuggastjórnin komst m.a. ađ ţeirri niđurstöđu á ţessum tíma ađ hćtta vćri á ofkólnun í íslensku efnahagslífi og í maí 2008 lýsti nefndur Ólafur ađ ţađ versta vćri yfirstađiđ(link is external) í efnahagsvandrćđum Íslands. Fimm mánuđum síđar hrundi allt íslenska fjármálakerfiđ.

Ólafur sat m.a. í nefnd viđskiptamanna og hagfrćđinga sem útnefndu Icesave-reikninga Landsbankans sem bestu viđskiptahugmynd ársins 2007. Hann flutti einnig bráđskemmtilegt erindi(link is external) undir lok árs 2006 ţar sem segir m.a. ađ „fjármálageirinn stuđli áfram ađ hagsćld og velmegun á komandi árum” eins og ţađ hljómađi. Lokaniđurstađa hans er sú ađ ekki sé ástćđa “til ađ ćtla annađ en fjármálaţjónusta haldi áfram ađ vaxa á komandi árum.”

Jón Steinar Ragnarsson, 25.9.2017 kl. 21:50

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka innleggin; ţetta er umfram allt mjög fróđlegt, nafni, og ég biđst afsökunar á seinni birtingu vegna fjarveru minnar á tónleikum og vegna anna viđ annađ!

Ekki bćtir ţađ úr skák fyrir Flokki fólksins, ef Inga Sćland er ekki ađeins gamall ESB-sinni, heldur Ólafur Ísleifsson líka!*

Ef ţetta er ţannig, er ljóst, ađ Sigmundar Davíđs menn eru mun betri kostur fyrir fullveldissinna heldur en Flokkur fólksins. En eindregnasti ESB-andstćđingurinn međal íslenzkra flokka er Íslenska ţjóđfylkingin.

Já, nógu alvarlegt er ţetta, ađ dr. Ólafur mun vera evru-fylgjandi. Hér var honum ađeins hrósađ í pisli mínum vegna persónulegra kynna og ekki langt síđan viđ sátum úti í sólinni viđ Café Paris viđ ţriđja mann á góđu spjalli um ljóđ og önnur menningarmál.

* Eins ţyrfti ađ fylgjast grannt međ ţví, hverjir ganga til liđs viđ FF og veljast ţar sem efstu menn á lista. Ţetta er sá tími sem búast má viđ vélabrögđum af hálfu ESB-taglhnýtingafélaga eins og "Já Ísland" um ađ lćđa ţeirra mönnum ađ nýjum frambođum. Hér munum viđ ekki telja eftir okkur ađ benda á allt slíkt. 

Jón Valur Jensson, 26.9.2017 kl. 00:53

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ólafur er skađrćđismađur, sem hefur haft rangt fyrir sér í öllu varđandi efnahagsmál fram ađ ţessu og valdiđ landinu miklum skađa. Ţessi mađur á ekki ađ koma nálćgt opinberu embćtti.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.9.2017 kl. 02:16

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţarna fékk ég skýringu á hvers vegna ég lokađi alltaf á Ólaf Ísleifs.Hugbođ? Ţegar mađur er ekki beint hamhleypa í fréttaöflun,slćđist eitthvađ úr samtölunum sem fór fyrir brjóstiđ,eins og sagt er. Gott ađ fá upplýsingarnar hanns Jóns Steinars. 

Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2017 kl. 03:06

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann er sambland af Benedikt Jóhannessyni og Ţorvaldi Gylfasyni. Verđi kjósendum flokks fólksins ađ góđu.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.9.2017 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband