Uppreist ćra

Ađsend grein frá sr. Guđmundi Erni Ragnarssyni.

Ćra ţjóđar frammi fyrir Almáttugum Guđi er í hćttu nema endurreist verđi lög um uppreisn ćru.

Nú hefur Alţingi samţykkt ađ nema burt lög um möguleika ţjóđfélagsins á ađ veita fyrirgefningu (reisa upp ćru) dćmdra manna. Manna sem hafa tekiđ út sinn dóm og gert iđrun og komist inn á rétta braut, ađ mati valinkunnra manna.

Hví voru yfirleitt til lög um möguleika ađ reisa upp ćru manna? Svariđ liggur hjá Frelsaranum sjálfum sem sagđi: Og ţegar ţér eruđ ađ biđja, ţá fyrirgefiđ, ef yđur ţykir nokkuđ viđ einhvern, til ţess ađ fađir yđar á himnum fyrirgefi einnig yđur misgjörđir yđar. (Mk. 11:25).

Ţegar viđ biđjum Fađirvoriđ, ţá segjum viđ, og höfum eftir Jesú: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. (Mt. 6:12). Og Jesús bćtir viđ: Ef ţér fyrirgefiđ mönnum misgjörđir ţeirra, ţá mun og fađir yđar himneskur fyrirgefa yđur. (Mt. 66:14).  Hann segir ennfremur: Ég er ekki kominn til ađ kalla réttláta, heldur syndara til iđrunar. (Lk. 5:32). Ég segi yđur, ţannig verđur meiri fögnuđur á himni yfir einum syndara, sem gjörir iđrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iđrunar ţörf. (Lk. 15:7).


Bróđurkveđja,
Guđmundur Örn Ragnarsson.


mbl.is Óskar eftir gögnum um uppreist ćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Er sammála ţessu. En önnur lög sem kveđa á um ađ fólk sem starfar međ börnum eigi ađ vera međ hreint sakarvottorđ verđur lika ađ taka tillit til. TIL ŢESS AĐ BÖRNIN NJÓTI vafans ţá finnst mér ađ fólk missi ćruna eigi ţađ ALDREI ađ fá ađ vinna međ börnum eftir ţađ.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.10.2017 kl. 19:34

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Sammála ţér, Jósef. Viđ í KS rćddum ţetta mál, fyrir birtingu ţessa pistils, og ţar kom einmitt skýrt fram ţessi afstađa um ađ ţessum ađilum ćtti aldrei ađ leyfast ađ annast kennslu barna.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 1.10.2017 kl. 19:43

3 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Ég er sammála ykkur Jósef og JVJ. Möguleiki á uppreist ćru samrýmist kristinni kenningu og hugarfari. Kristur lagđi mikla áherslu ađ viđ fyrirgefum öđrum. Forsenda ţess ađ menn geti fengiđ uppreist ćru er ađ mínu mati ađ ţeir hafi sannarlega breitt líferni sínu og iđrist gjörđa sinna. Ţađ ţarf ađ fćra sönnur á ţetta mikilvćga atriđi međ óyggjandi hćtti. Uppreist ćru má ekki veita mönnum eins og vélrćnt eđa ţegar vitnisburđir fólks sem framvísađ er, geta ekki fćrt sönnur fyrir ađ viđkomandi hafi raunverulega iđrast gjörđa sinna og bćtt ráđ sitt. 

Steindór Sigursteinsson, 1.10.2017 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 167
 • Frá upphafi: 399900

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 114
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband