Hve marga hćlisleitendur og flóttamenn vilja vinstri flokkarnir samţykkja árlega?

Vinstri grćn: 1500 eđa meira.

Píratar: opin landamćri!

Björt framtíđ: um 13.940 (alls um 460.000 til 2050), sjá : Ótvírćđar upplýsingar um stefnu vinstri flokkanna í inn­flytjenda­málum sýna hve óábyrg hún er.

Samfylkingin (ályktun flokkstjórnarfundar í fyrradag): "Tökum á móti fleiri flóttamönnum og vöndum móttöku hćlisleitenda, sérstaklega barna."

Alţýđufylkingin: "Viđ viljum ađ Íslendingar búi sig undir ađ taka viđ miklum fjölda flóttamanna sem flýja stríđ, hungursneyđir, ofsóknir og kúgun. Viđ viljum byggja upp ţá innviđi sem ţarf til ađ veita húsaskjól, heilbrigđisţjónustu, menntun og annađ sem flóttafólk ţarfnast og bjóđa ţađ svo velkomiđ svo hratt og í ţeim mćli sem samfélagiđ ţolir ađ taka viđ ţví. Nauđsynlegt er ađ vanda vel til verka svo ađ sem mest sátt geti skapast, ţví öđruvísi er ţađ ekki hćgt. [...] Viđ viljum líka styđja hjálparstörf í flóttamannabúđum erlendis ..."

JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Sé ađ sá sem hér skrifar ákveđur ađ taka út 4 flokka af skráđum 9 sem hafa bođađ frambođ [svo eru ađrir smáflokkar sem líklega ná ekki ađ fylla stuđningamannalistana eins og ÍŢ og Alţýđufylkingin] međ bođađar yfirlýsingar um fjölda ţeirra sem eiga/mega koma til landsins.

Hvađ međ Sjálfsstćđisflokkinn ? Framsókn og hina Framsóknina ? Flokk Ingu ? 

Er gert upp á milli flokka ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 8.10.2017 kl. 18:10

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Enginn ertu spámađur, Sigfús, og getur sparađ ţađ hér.

Pistill ţessi var í flýti samansettur og í raun hugsađur um vinstri flokkana eingöngu. Undirrituđum láđist ađ taka ţađ fram í upphaflegri gerđ, en hefur nú bćtt viđ orđinu vinstri í fyrirsögnina.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 8.10.2017 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband