Hverjir eru talíbanar hér? Réttið upp hönd!

Talíbanar (sem Steingrímur J. var eitt sinn að afsaka) hatast við menntun og músík og sér í lagi menntun ungra kvenna, hafa brennt skólastúlkur inni og komið í veg fyrir að þær kæmust út. Nú voru þeir að ráðast á enn einn skóla, í Peshawar í Pakistan, og þar hafa fundizt sex lík og átján slasaðir, þar af tveir í mjög alvarlegu ástandi.

Merkilegt, að til skuli hafa verið menn á Íslandi sem vildu halda talíbanastjórn í Khabúl við líði og það þótt hún hagaði sér með þessum hætti, bryti niður ómetanleg listaverk Búddhista í landinu og notaði líka íþróttaleikvang utan við Khabúl, sem Bandaríkin gáfu afgönsku þjóðinni, sem opinberan aftökustað samkynhneigðra og framhjáhaldskvenna, og það sem allra verst er þó: gerðist samsek með al-Qaída í óheyrilegu fjöldamorði á bandarískum borgurum og fólki af mörgum þjóðernum 11. september 2001.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Níu látnir eftir árás Talíbana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband