Leikskólarnir leysa aldrei móđurina af hólmi    Illa er komiđ fyrir ţeirri kynslóđ sem nú er ađ alast upp sökum stofnana­vćđingar í samfélaginu. Undanfarin ár og áratugi hefur tilhneigingin veriđ sú ađ auka sífellt ţann tíma sem börn eru innan veggja leikskólanna. Ţykir nú í dag sjálfsagt ađ börn komi til vistunar allt niđur í eins árs gömul.

    Stofnanir eins og leikskólar og grunnskólar geta aldrei fríađ heimili, einkum mćđur, frá ábyrgđ á uppeldi barna sinna. Má segja ađ leikskólar séu orđnir ađ eins konar geymslum fyrir konur međ metnađargrćđgi. Er femínisminn ţarna komin algjörlega úr böndunum. Konur ţurfa ađ hafa peninga eđa efnahag og tíma til ađ eignast börn og sinna ţeim vel, svo ađ ţörfum ţeirra fyrir ást og umhyggju sé mćtt. Ţađ er veriđ ađ auka sífellt meira kostnađ skattgreiđenda međ aukinni stofnanavćđingu samfélagsins og afleiđingin af ţví er algjört ábyrgđarleysi.
    Viđ sjáum ţađ nú ađ unga fólkiđ er ađ verđa veikara og veikara. Ţađ hrannast inn á Landspítalann vegna andlegrar vanlíđunar og rótleysis. Unglingsstúlkur 13-14 ára eru ađ verđa veikar vegna ţess ađ ţćr eru alltaf ađ glápa á símann sinn. Ţetta er ţvílíkt ábyrgđarleysi í skólum, utan skóla og á heimilum. Lestrarkunnáttu grunnskólabarna hefur hrakađ undanfarin ár og er orsökina ekki ađeins ađ finna hjá grunnskólunum heldur ekki síst í ábyrgđarleysi heimilanna einkum útivinnandi mćđra. Ţađ á ekki ađ henda allri ábyrgđ á stofnanir. En tilhneiging hefur veriđ til ţess međ aukinni metnađargirni kvenna til ađ koma sér út á vinnumarkađinn.
    Guđmundur Pálsson lćknir og félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum skrifađi á FB-síđu sína ţessi vel ígrunduđu orđ um heilsdagsvistun barna 3 ára og yngri frá kl. 8-17:
    "Á andlit allra barna stendur skrifađ: ,,Ţađ eina sem ég nauđsynlega ţarf er skilyrđislaus ást foreldra minna." Og međ smáu letri: ,,Allt annađ geta ađrir gefiđ mér." Og hver er ţessi kćrleikur til barnsins? Hvađ einkennir hann og hvernig lítur hann út? Hann er ekkert annađ en umgengni viđ barniđ, ađ vera međ ţví. Ţetta er eins gamalt og mannkyniđ. 
    Nútíma samfélög hafa reynt međ ótrúlega menntuđum hćtti ađ búa til stofnanir sem koma í stađinn fyrir foreldraástina, en ţađ hefur aldrei tekist. Jafnvel međ brennandi áhugasömu og fórnfúsu fólki. Nei, ţađ skiptir ekki máli. Ekki ţegar barniđ er nćstum algerlega sett í hendur annarra. Ţau einu skipti sem ég sem lćknir hef rekist á algerlega brotiđ ungt fólk andlega eru ţau sem foreldrarnir hafa hafnađ - eđa sem líka kemur fyrir: ađ börnin/unglingarnir hafa hafnađ foreldrum sínum af einhverjum ástćđum. Ţau verđa úrhrök. Biturđ, einsemd og sjálfshatur. Ţađ er sama hvađ sagt er og gert er í góđri meiningu til ađ hjálpa, ekkert bítur á ţessu. Og vont ađ horfa upp á. 
    Svo ég fullyrđi: ađ setja ungt barn frá sér lengi, reglubundiđ í langan tíma er hćttuspil. 

    Hitt skiptir miklu minna máli hvernig foreldrarnir eru, ţótt ţau geri einhver mistök, séu gallagripir, ţví ţau eru alltaf mamma og pabbi. Og fyrir ţennan kćrleika skín gleđin og ţakklćtiđ úr andliti barnsins."

    Vil ég benda fólki á frétt á DV.is ţar sem skrifađ er á svipuđum nótum og hér er gert. En ţar er greint frá ummćlum Viđars Guđjohnsen frambjóđanda í oddvitasćti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar um leikskólavistun.
http://www.dv.is/frettir/2018/1/18/vidar-gudjohsen-leikskolar-eru-ordnir-geymslur-fyrir-konur-med-metnadargraedgi/

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Kynjahlutföll ólögleg í ellefu tilvikum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband