Loksins tókst þýjum Leníns að sprengja þessa dómkirkju í loft upp

Sá var staðfastur vilji hinna trú­lausu bolsévikka.

Heil. Alex­and­ers Nevsky-dóm­kirkjan í Rostov við Don var vígð árið 1908 og hafði verið 16 ár í byggingu. Hún var reist í minn­ingu þess að Alex­and­er II keis­ari slapp naum­lega frá bana­tilræði 4. apríl 1866. Horn­steinn hennar var lagður 1875, árið eftir þjóðhátíð okkar vegna 1000 ára landnáms Íslands. Kirkjan var skrýdd fjölda listaverka.

Strax eftir byltingu bolsévíka hófu þeir að vanhelga dómkirkjuna, rifu niður krossa og settu rauðar stjörnur í staðinn og hengdu merki Sovétríkjanna yfir innganginn. Mörg vitni voru að því, að sprengingar bolsévika í kirkjunni báru ekki árangur, en á endanum var hún þó jöfnuð við jörðu og í staðinn reistar þar stjórnar­byggingar með torgi. Hér sjá menn mynd af dómkirkjunni, einni margra sem kommúnistar hötuðust við. Árið 1928 var Rostov-við-Don þriðja stærsta borg Ráðstjórnarríkjanna. -JVJ.

File:St Alexander Nevsky Cathedral (Rostov-on-Don), 1908-17.jpg

Size of this preview: 800 × 514 pixels. Other resolutions: 320 × 206 pixels | 640 × 411 pixels | 1,024 × 658 pixels | 1,480 × 951 pixels.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Okt. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.10.): 3
 • Sl. sólarhring: 167
 • Sl. viku: 621
 • Frá upphafi: 435658

Annað

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband