Trúin er "ekki spurning um mikiđ eđa lítiđ, heldur allt eđa ekkert"

Einstakri messu* var útvarpađ í gćr, međ ferskri, vekjandi pre­dik­un Sigurbjörns Ţorkels­son­ar sem berst viđ krabba­mein. Gídeon-félagar voru viđ­staddir og eftir­tektar­verđur kraftur í fallegum fjölda­söng, m.a. á sálmi séra Friđriks, Áfram Kristsmenn, krossmenn, sem engir kristnir menn ćttu ađ vera feimnir viđ ađ taka undir, ţvert á móti, ađ fyllast baráttuhug.

Prestur var séra Jón Ómar Gunnarsson og fór ţađ vel úr hendi. Guđspjalliđ hefst, ţegar um 16 mín. eru liđnar af upptökunni, og viđ tekur trúarjátningin og söngur og svo predikun Sigurbjörns, sem byrjađi (á 23. mín.) á ađ ţakka fyrir ţann dásamlega söng, viđ lag Bergţóru heitinnar Árnadóttur. (Hér má sjá og heyra Berţóru sjálfa syngja ţetta lag sitt viđ ljóđ Laufeyjar Jakobsdóttur: https://m.youtube.com/watch?v=ZPK2iGJhy60.)

Sigurbjörn kom víđa viđ í frćđandi predikun sinni, m.a. um hinn auđmjúka Gídeon og félagiđ, sem kennt er viđ hann og hefur á rúmri öld gefiđ út yfir ţrjá milljarđa af Nýja testamentinu og Biblíum. Bezt er ađ menn hlusti á Sigurbjörn sjálfan, eins og hér er hćgt, hann hefur skörulega raust og vandar til orđa sinna. M.a. kemur hann tvisvar viđ hjá samversku fólki, sem Jesús hafđi enga fordóma á, ólíkt samtíđarmönnum hans í Júdeu. Vel heldur Sigurbjörn á spöđunum í ţeim sögum, sem og framhaldinu, sem hér eru brot úr:

"... En dćmisögur Jesú, kćrleikur, fyrirheit, friđur, orđ, ást og verk munu áfram halda ferskleika sínum, vekja til umhugsunar um lífiđ, mannkćrleika og ţađ sem skiptir máli, svo lengi sem veröldin stendur, ţrátt fyrir allt og alla strauma og stefnur.

Jesús Kristur er nefnilega ekki einhver útbrunninn kvistur, trénađur tappi eđa barn síns tíma, heldur sí-ferskur og hvetjandi, lífgefandi andi og afl trúar, vonar og kćrleika. Hann kom ekki til ađ segja: "Ţú skalt, ţú verđur, annars!" heldur sagđi hann: "Komiđ til mín, öll ţiđ sem erfiđi hafiđ og ţungar byrđar, og ég mun veita yđur hvíld." Ekkert getur gert okkur viđskila viđ kćrleika hans. Hann er sigurvegari dauđans og lífsins, okkar áhrifamesti áheyrnarfulltrúi, talsmađur, bróđir og vinur í ţeim ţrengingum sem heimurinn hefur upp á ađ bjóđa og viđ kunnum ađ lenda í.

Ađ ćtla ađ kenna Guđi um hiđ illa í heiminum eins eins og ađ kenna ljósinu um myrkriđ, sólinni um skýin, sumrinu um veturinn eđa lífinu um dauđann. Hefurđu spáđ í ţađ? Hver á annars meiri kćrleika en ţann ađ leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína, hvađ ţá svo ađ ţeir fái lifađ um eilífđ?"

"Kristin trú er ekki einhverjar patentlausnir eđa eitthvert regluverk, heldur opinn og hlýr, elskandi fađmur Guđs, sem ber raunverulega umhyggju fyrir okkur. Kristin trú snýst ekki um ađ hafa allt á hreinu, vita allt bezt eđa vera gjörsamlega bara međ ţetta, ţvert á móti, hún snýst um ađ taka á móti í auđmýkt, ţiggja, lifa í ţakklćti. Ekkert getur gert okkur viđskila viđ kćrleika Krists. Og máliđ snýst ekki um ađ útbreiđa einhverja bók eđa alheimsvitund sem enginn veit hvađan er komin eđa um hvađ snýst, og máliđ snýst ekki um ađ toppa einhverja hugmyndafrćđi, heldur ađ hvíla í og njóta."

"Já, dýrmćta ţjóđ, hver sem lífsskođun okkar er, látum engan rćna okkur voninni eđa líta smáum augum á trú okkar, ţví ađ hún er ekki spurning um mikiđ eđa lítiđ, heldur allt eđa ekkert."

Guđsţjónusta í Fella- og Hólakirkju 

JVJ tíndi saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.2.): 6
 • Sl. sólarhring: 219
 • Sl. viku: 789
 • Frá upphafi: 408005

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 673
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband