FRĆGIR MENN sögđu UM RITNINGUNA:


Charles Dickens: "Nýja testa­ment­iđ er besta bókin sem nokk­urn tíma var eđa mun verđa ţekkt í heim­inum."

Sir Isaac Newton: "Ţađ eru örugg­ari merki um áreiđ­an­leika í Biblí­unni en í nokk­urri verald­legri sögu."

Skáldiđ Tennyson lávarđur: "Biblíu­lestur er menntun í sjálfu sér."

Og heimspekingurinn Immanuel Kant, sem ritađi reyndar á ţýzku, en hér er ţýđing á ummćlum hans um Biblíuna: "Tilvist Biblíunnar, sem bók fyrir fólkiđ, er mesti ávinningur sem mannkyniđ hefur upplifađ. Sérhver tilraun til ađ draga úr ţví er glćpur gegn mannkyninu."

Vísindamađurinn Thomas Huxley, helsti stuđnings­mađur Darwins: "Biblían hefur veriđ Magna Charta hinna fátćku og kúguđu. Mannkyniđ er ekki í ađstöđu til ađ afneita ţví."

Ulysses S. Grant, forseti Banda­ríkjanna 1869-1877: "Biblían er akkeri frelsis okkar."

Andrew Jackson, 7. forseti Bandaríkjanna (1829-1837): "Ţessi bók, herra, er kletturinn ţar sem lýđveldiđ okkar hvílir á."

Thomas Carlyle, heimspekingur og sagnfrćđingur: "Biblían er sönnustu orđ sem nokkurn tíma hafa komiđ sem bókstafir frá sálum mannana, ţar sem allir menn geta, eins og međ guđdómlegum opnum glugga, skođađ kyrrđ eilífđarinnar og séđ eins og í ljósmynd, fjarlćgt, löngu gleymt heimili ţeirra."

Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna 1861-1865: "Ég tel ađ Biblían sé besta gjöf sem Guđ hefur gefiđ manninum. Allt gott frá frelsara heimsins er sent til okkar í gegnum ţessa bók."

William Gladstone, forsćtisráđherra Bretlands 1868-74, 1880-85, febr.-júlí 1886 og 1892-94: "Ég hef ţekkt níutíu og fimm af heimsins mestu mönnum á mínum tíma og af ţeim voru áttatíu sjö fylgjendur Biblíunnar. Biblían er stimpluđ međ sérstökum uppruna og ómćlanleg fjarlćgđ skilur hana frá öllum keppinautum."

George Washington, fyrsti forseti Bandaríkjanna (1789-1797): "Ţađ er ómögulegt ađ stjórna heiminum án Guđs og Biblíunnar."

Napóleon I, ummćli hans hér ţýdd á ensku: "Biblían er ekki bara bók, heldur lifandi vera, međ krafti sem sigrar allt sem mótmćlir henni."

Ţessi sönnu og vel ígrunduđu orđ sögđ af nokkrum ţekktustu mönnum veraldarsögunnar um Biblíuna voru tekin af FB-síđu Guđmundar Pálssonar lćknis. Textann sem var á ensku ţýddi Steindór Sigursteinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Takk fyrir ţennan fróđleik.

Í Biblíunni birtist Guđ í rituđu formi.

Hebreabréfiđ 4.kafli 12Ţví ađ orđ Guđs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuđu sverđi og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liđamóta og mergjar, ţađ dćmir hugsanir og hugrenningar hjartans.

Davíđssálmur 119.kafli105 Ţitt orđ er lampi fóta minna

og ljós á vegum mínum.

Ađ lokum Jóhannes 8.kafli 31.og 32.vers, en ţar er Jesús ađ tla, hann segir: "Ef ţér eruđ stöđugir í orđi mínu, eruđ ţér sannir lćrisveinar mínir 32og munuđ ţekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yđur frjálsa."

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.2.2018 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband