Billy Graham allur, sannur ljósberi Krists

Myndaniđurstađa fyrir Billy Graham Myndaniđurstađa fyrir Billy Graham
 

Andlegur höfđingi í Kristi er látinn, Billy Graham, hinn mikli predikari og höfundur margra bóka. Um langt árabil voru stuttar hugvekjur eftir hann birtar í Morgunblađinu. Tvívegis var undirritađur viđstaddur samkomur hans, í yfirfullri háskólakirkjunni Great St Mary´s í Cambridge um 1982 og ađ mig minnir í Neskirkju allnokkrum árum síđar.

Billy Graham leitađist ekki ađeins viđ ađ vekja menn til umhugsunar og lađa menn til Krists og ríkulegs bćnalífs, heldur vildi hann fá sem flesta til ađ gefa Drottni frelsara okkar hjarta sitt og ganga fram fyrir altariđ ţví til stađfestingar; ţar sagđi Billy svo sjálfur fram blessunarorđ fyrir viđkomandi. 

Ţađ er gott ađ hafa tekiđ í hönd ţessa góđa sálusorgara og trúvarnarmanns, sem nú er minnzt međ mikilli virđingu í heimalandi hans Bandaríkjunum. Blessuđ sé minning hans.

Sjá nánar um hann í fréttartengli Mbl.is hér fyrir neđan og í lengri grein í Sunnudagsmogganum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hafnađi trú sem byggđist á hatri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Billy Graham sagđi eitt sinn: "Ef fréttir af dauđa mínum berst ykkur einhver tímann til eyrna skuluđ ţiđ ekki trúa ţví, ţví ţá hef ég fluttur á nýtt heimilisfang".

Billy Graham bođađi fagnađarerindiđ og fór ekki í grafgötur međ ţađ hvađ ţađ ţýđir ađ fylgja Jesú Kristi. Orđ Guđs sem hann flutti var ómengađ. Ţannig er Guđs Orđ, ţađ er ómengađ, bendir okkur á Jesú Krist frelsara okkar, fćrir okkur lausn og líf.

Jesús sagđi viđ Mörtu systur Lasarusar rétt áđur en Hann vakti Lasarus upp frá dauđum. "Sé sem trúir á mig mun lifa ţótt hann deyi og sá sem lifir og trúir á mig mun aldrei ađ eilífu deyja". Fyrir ţann sem hefur gerst lćrisveinn Jesú er enginn dauđi, viđ bara yfirgefum ţennan líkama en höldum áfram ađ lifa ţar sem lífiđ er raunverulegra en viđ ţekkjum hér í ţessu jarđneska lífi.

Megi bođskapur Jesú Krists sem Billy Graham bođađi hljóma skćrar en nokkru sinni fyrr og leiđa fjölda manns til trúar á lausnarann sem kom til ađ leysa okkur undan syndum okkar og gefa okkur lífiđ eylífa.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.2.2018 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Mars 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.3.): 65
 • Sl. sólarhring: 155
 • Sl. viku: 640
 • Frá upphafi: 410501

Annađ

 • Innlit í dag: 58
 • Innlit sl. viku: 548
 • Gestir í dag: 56
 • IP-tölur í dag: 55

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband