Gegn "líflátsstefnunni"

Félagi okkar í KS, Guđmundur Pálsson lćknir, á ţessa líka fínu grein í Morgunblađinu í dag: Gegn líknardrápum á Íslandi. 

Í grein­inni kemur hann međ mjög sterk rök gegn tillögu Bryndísar Har­alds­dóttur og Silju Daggar Gunnars­dóttur um ţings­ályktun um "dán­ar­ađstođ". Nánar síđar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta ekki mitt líf?

Björn Friđgeir 4.4.2018 kl. 06:37

2 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Er ţađ virkilega rétt, ađ á Íslandi séu einhver "morđkvendi" sem vilja lögleiđa líknardráp?

Bjarne Örn Hansen, 4.4.2018 kl. 18:45

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Björn, kristin trú kannast ekki viđ ţađ, ađ viđ eigum líf okkar í ţeirri sjálfshyggju-merkingu, ađ öđrum komi ţađ ekki viđ, ađ viđ viljum enda ţađ. Líf okkar tilheyrir í raun Guđi, sem gefur okkur ekki vald til sjálfsvígs, nema menn verđi ađ fórna lífi sínu í brýnustu nauđsyn, öđrum til lífs. Enn síđur er hćgt ađ ćtlast til ţess, ađ hjúkrunarstéttir taki ţátt í ađ deyđa menn, enda er ţađ gegn bćđi anda lćknaeiđsins og vilja hjúkrunarfólksins sjálfs, ţar sem ađeins 2 til 3% segjast í skođanakönnun myndu vilja taka ţátt í s.k. "dánarađstođ". Sástu ţađ ekki í grein Guđmundar?

Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 5.4.2018 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband