Af Guđna Má Henningssyni og Händel

Ţađ er engin ástćđa fyrir útvarpsmanninn Guđna Má ađ "hafna Händel"! Hér getur hann hlustađ á orgelkoncerta hans, suma mjög fjörlega, og ţjónađ hlustendum sínum enn betur en jafnvel áđur. Händel er, ekkert síđur en Mozart og Beethoven, yndislegt tónskáld, eins og ófróđir geta kynnzt á vefslóđinni sem hér var gefin -- og hér fyrir neđan!

Og kannski getur Guđni Már bara hćtt viđ ađ flytjast úr landi og lifađ á ţví ađ hlusta á Händel daga og nćtur héđan í frá!

Og ţótt trúarlegur tónn sé líka í tónsmíđum Händels, er ţar sannarlega tónn gleđinnar, gefandi og upphefjandi fyrir sálina. Sumir óupplýstir ímynda sér, ađ orgeliđ sé ţunglamalega hátíđlegt, en ţví fer fjarri í höndum Händels, og skćrir og fagrir tónar ţess heyrast líka hér.

Uppáhaldsorgelkoncert minn, ađ mig minnir sá fimmti, sá líflegasti hjá Händel, hefst ţegar u.ţ.b. 54 mín. og 40 sek. eru liđnar af ţessari upptöku og er í nokkrum ţáttum, öllum fallegum. Annar ţátturinn, fljótt er á hann líđur, reynist einstaklega yndislegur. En einhvers stađar á ég ţennan orgelkoncert á plötu í jafnvel enn fjörlegri gerđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hefur bara hafnađ Händel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Jón.: Fólk sem hlustar á og hringt hefur í Guđna, árum saman, nennir ekki ađ bíđa í tćpa klukkustnd eftir nćsta lagi. 

 Haendel og hans verk eru svo sannarlega dásamleg. Ekki ćtla ég ađ draga úr ţvi. Haendel samdi ţau alveg örugglega ekki til ađ verđa spiluđ á nćturvakt rásar tvö;-)

 Guđni getur síđan flutt hvert sem hann vill. Hafi hann ţakkir fyrir stórgóđa ţáttagerđ og einstaklega ljúfmannlega framkomu viđ "innhringjara", sem mörgum hverjum ţykir hann svo góđur í sínu starfi, ađ sumir eru nánast orđnir háđir honum.

 Ţađ verđur mikil eftirsjá af Guđna og vegni honum sem best, hvert sem hann flytur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.4.2018 kl. 02:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband