Tollasamningur um landbúnađarvörur viđ ESB er Íslendingum óhagstćđur


    Ţing­menn Miđflokks­ins vilja segja upp tolla­samn­ingi um land­búnađar­vör­ur viđ Evr­ópu­sam­bandiđ, ţar sem for­send­ur samn­ings­ins séu brostn­ar frá ţví ađ samn­ing­ur­inn var gerđur. Hef­ur flokkurinn lagt fram ţings­álykt­un­ar­til­lögu ţess efn­is. Birg­ir Ţór­ar­ins­son, fyrsti flutn­ings­mađur til­lög­un­ar, seg­ir í sam­tali viđ mbl.is ađ í samn­ingn­um halli veru­lega á Íslend­inga. Í greinra­gerđ til­lög­un­ar er sagt ađ skort­ur sé á út­tekt á áhrif­um samn­ings­ins á inn­lenda fram­leiđslu búvara. Enn frem­ur seg­ir ađ samn­ing­ur­inn sé óhag­stćđur, ţar sem hann heim­ili mun meiri inn­flutn­ing ákveđinna búvara til Íslands frá Evr­ópu­sam­band­inu en frá Íslandi til Evr­ópu­sam­bands­ins.

    Bćndur hafa um langt skeiđ gagnrýnt ţverrandi virkni tollverndar fyrir íslenskan landbúnađ. Á Búnađarţingi Bćndasamtaka Íslands 5. mars sl. komu fram miklar áhyggjur af tollasamingum sem gerđir voru viđ ESB á árunum 2007 og 2015. Í ályktun á Búnađarţingi um tollamál er ćtlast til ađ ríkisstjórn Íslands og Alţingi taki stöđu međ innlendri matvćlaframleiđslu međ ţví ađ styrkja tollvernd íslensks landbúnađar.  Verđi samningum viđ ESB um tollfrjálsa kvóta fyrir landbúnađarafurđir frá árunum 2007 og 2015 sagt upp vegna breyttra forsenda. Varđandi ađgerđir vegna dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk leggja bćndur höfuđáherslu á ađ íslensk löggjöf tryggi áfram vernd heilsu manna og dýra međ bestu mögulegu ađferđum til ađ vernda innlenda búfjárstofna, koma í veg fyrir fjölgun matarsýkinga og aukningu á sýkingum af völdum sýklalyfjaónćmra baktería. Fara bćndur fram á ađ niđurstađa EFTA-dómstólsins í málum E-2/17 og E-3/17 frá 14. nóvember 2017 verđi ekki innleidd óbreytt. Verđi ţađ gert međ samningaviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Enn fremur verđi leitađ allra leiđa til ađ nýta heimildir til ađ leggja tolla á innfluttar búvörur sem einnig eru framleiddar hér á landi.

    Tilgangur tollverndar er ađ jafna stöđu innlendrar framleiđslu gagnvart innfluttri.  Á Íslandi er hún međal annars notuđ til ađ styđja viđ fjölbreytta framleiđslu úr íslenskri sveit, ţar sem hreinleiki umhverfisins er ótvírćđur, sjúkdómar fáir, sýklalyfjanotkun ţar af leiđandi í lágmarki og ekki má gleyma ţvi ađ innlendur landbúnađur er ákaflega ţýđingarmikill vegna ţeirra starfa sem hann skapar í byggđum landsins. Ekkert af ţessu er sjálfgefiđ og byggir međal annars á ţví ađ tollverndin sé fyrir hendi.
    Allar ţjóđir sem viđ berum okkur saman viđ styđja eigin búvöruframleiđslu međ tollvernd ađ meira eđa minna leyti. Rökin eru einkum ţau ađ hagsmunir neytenda séu ekki fólgnir í ţví ađ veikja innlenda matvćlaframleiđslu međ auknum innflutningi á mat sem hćgt er ađ framleiđa í heimalandinu. Ađeins 10% af landbúnađarframleiđslu heimsins eru seld á milli ríkja. Hin 90% eru til neyslu og vinnslu á heimamarkađi. Engin ţjóđ vill alfariđ treysta á innflutt matvćli enda sýnir reynsla annarra ţjóđa ađ slíkt leiđir á endanum til hćrra verđs, ţegar ađrir kostir en innflutningur eru ekki lengur í bođi.

    Merkileg ályktun var gerđ á ţinginu um innkaupastefnu opinberra ađila. Ţví er beint til fjármálaráđuneytis ađ endurskođa innkaupastefnu ríkisins og lög um opinber innkaup međ ţađ ađ markmiđi ađ opinberar stofnanir skuli velja innlend matvćli ţar sem ţví verđur viđ komiđ. Ţađ gćti skipt verulegu máli fyrir innlenda matvćlaframleiđslu ef hér verđur hugarfarsbreyting. Áćtlađ er ađ opinberar stofnanir íslenska ríkisins noti um 150 milljarđa króna í innkaup á hverju ári og 300 milljarđa ef sveitarfélög eru međtalin. Međ aukinni áherslu á innlend matvćli í innkaupastefnu ríkisins yrđi samkeppnishćfni íslensks landbúnađar styrkt.

    Viđ gerđ ţessa pistils studdist undirritađur viđ leiđara Bćndablađsins 16. janúar 2015 og viđ 2 greinar úr samnefndu blađi 8. mars 2018.
http://www.bbl.is/frettir/skodun/leidari/tollverndin-virkar/5895/
http://www.bbl.is/files/pdf/bbl.-5.tbl.2018_web.pdf

Steindór Sigursteinsson


mbl.is Vilja segja upp tollasamningi viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 467
 • Frá upphafi: 445134

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 355
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband