Dómsdagsfréttir

 
Kynslóð eftir kynslóð er andlega og líkamlega sýkt af syndinni. Þær eru uppskerur illgresis, ef svo má að orði komast; fólk, sem þverbrotið hefur lögmál náttúrunnar, lífreglurnar, boðorða Guðs. Þess vegna eyddi Guð hinum forna heimi, siðmenningu þess tíma syndara. Hann brenndi borgirnar Sódómu og Gómorru með öflugum eldi frá himni, sem eyddi borgunum á augabragði og íbúum þeirra.
 
Guð hefur ekki sagt sitt síðasta, þó sumir sparikristnir syngi um elsku Guðs og stagist á slagorðinu að Guð sé góður og miskunnsamur. Nei, "óguðlegir menn munu dæmdir verða og tortímast." (Annað Pétursbréf 3:7) En hinir heilögu Guðs eru ekki í þeirra hópi. Hverjir eru þeir og hvað gera þeir?
 
Í Opinberunarbókinni segir: "Hér reynir á þolgæði hinna heilögu, þeirra er varðveita boð Guðs." (Opinberun Jóhannesar 14:12) Já, Guð segir skýrt: "Ég er Drottinn Guð yðar. Lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim." (Esekíel 20:19) Sama hvað syndarar berja á kristnum mönnum og hatast út í boðskap þeirra, sem byggður er á Heilögu orði Guðs.
 
“Heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guðs vilja varir að eilífu.” (Fyrsta Jóhannesarbréf 2:17)
 
Einar Ingvi Magnússon

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 108
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband