Fjársjóđir og ţjóđarauđur

Fyrir skömmu lá leiđ mín inn í stóra fornbóka­verslun. Ţar sem ég stóđ viđ hillurnar međ hundr­uđ­um bóka um trúmál og and­lega auđlegđ, tjáđi afgreiđslu­mađurinn mér ađ salan á slíkum bókum hefđi aukist mikiđ eftir efnahags­hruniđ 2008. Ţađ kom mér ekkert á óvart ađ fólk skyldi leita í andlega nćringu - hiđ lifandi orđ. Ég var svo lánsamur ađ finna ţarna gamla bók á gjafverđi, sem átti eftir ađ fćra mér aukinn friđ á sál og líkama.

Efnahagshruniđ skall yfir Íslend­inga vegna ójafnvćgis í lífs­hlaupi ţeirra manna, sem ábyrgir voru fyrir ţví. Veraldar­munađ­urinn var farinn ađ ţvćlast fyrir fótunum á ţeim og grćđgin í glingriđ fipađi ţá á hlaupunum. Lífiđ ţarf á jafn­vćgi ađ halda. Ójafnvćgi er vottur um óheilbrigđi og ástand sem er sjúklegt. Ég fann fjársjóđ í ţessari gömlu bókaskruddu. Hún kostađi mig lítiđ. Ţađ var sem hún biđi ţarna eftir mér, svo ég gćti vísađ ţjóđ minni á leiđ út úr ţeim ógöngum, sem hún virđist vera ađ komast í aftur af völdum siđ­blindra manna. Ţar stóđ ţetta m.a., sem ég vil deila ókeypis međ and­legum öreigum landa minna, ţví mér finnst ţađ eiga svo brýnt erindi til ţeirra:

"...allar guđsgjafir lífsins ţarfnast engrar verald­legrar ađstođar." (My Letters From Heaven eftir Winifred Graham, bls. 14)

Ég minntist ţá einnig orđa Jesú Krists sem hann beindi til frćđimanna síns tíma og voru ţessi: "Ţér villist, ţví ţér ţekkiđ ekki ritningarnar" (Matteus 22:29) og gaf í framhaldi samtíđ sinni gullna samfélagsreglu, sem er einföld og ódýr lausn á samfélags­hörmungum nútímans: "Ţú skalt elska náungann eins og sjálfan ţig." (Matteus 22:39)

Einmitt ţannig auđur mun koma á stöđugleika í lífi fólks á hinum nýju andlegu krepputímum á Íslandi. Ţađ er komiđ nóg af gagnlausum hagfrćđi­útúrsnún­ingum í bili. Nú ţurfum viđ á himneskri ráđgjöf ađ halda, alvöru međferđ og forvarnar­starfi, sem virkar á velferđar­fylliríiđ og getur leitt fólk á veg réttvís­innar og heiđar­leikans í samskiptum viđ náungann. Kristur sagđi: "Ef ţér elskiđ mig munuđ ţér halda bođorđ mín." (Jóhannes 14:15) Ţannig verđur ţjóđin rík.

     

Einar Ingvi Magnússon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein og ţörf. Margt fólk er komiđ algjörlega út úr trúnni okkar enda er ţađ ekki af ástćđulausu ađ sumar ónefndar ţjóđir horfa á Ísland sem trúlaust land.  

Valdimar Samúelsson, 1.5.2018 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 112
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband