Sízt alls eru Gyđingar öđrum framar hefnigjarnir

Oft er ţađ haft til marks um hefni­girni Gyđinga, ađ ţeir taki bók­staf­lega orđ Gamla testa­ment­is­ins um "auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" (III.­Mós.­24.20, saman­ber hins vegar Matth.­5.39*). En í 1. lagi var Móse­bókar­reglan einungis krafa um ađ ganga ekki lengra í refsingu en rangs­leitnin hafđi veriđ, sem refsa mćtti fyrir, og í 2. lagi er augljóst af friđsemi Gyđinga gagnvart Ţjóđverjum eftir fall ógnar­stjórnar nazista, sem létu myrđa sex milljónir Gyđinga, ađ sízt eru Gyđingar öđrum framar hefnigjarnir. 

Herskáir Palestínu­menn ţykjast eiga harma ađ hefna á Ísraelsmönnum og láta sem ţađ réttlćti skćru­hernađ ţeirra og hryđjuverk á undanförnum áratugum og ađ enn ţann dag í dag réttlćti ţađ margar atlögur ađ jafn­vel óbreyttum borgurum Ísraels­manna, konum ţeirra og börnum! Hér mćttu Palestínu­menn taka Gyđinga sér til fyrirmyndar: Ekki hafa ţeir hefnt sín af grimmd á ţýzku ţjóđinni! -- og aldrei í raun endurgoldiđ ţjóđar­morđiđ á Gyđingum í Ţriđja ríki Hitlers og hernámslöndum ţess.

* Orđ Jesú í Matth.5.39 (1981-ţýđingin): "En ég segi yđur: Rísiđ ekki gegn ţeim, sem gerir yđur mein. Nei, slái einhver ţig á hćgri kinn, ţá bjóđ honum einnig hina." -- "Hörđ" túlkun á ţessu er, ađ međ ţessu gangi Kristur beinlínis ţvert gegn texta III. Móse­bókar. En í raun gengur hann í sömu átt og birzt hafđi í vilja Skaparans, Guđs Föđur almátt­ugs, í Gamla testa­mentinu: ţ.e. ađ takmarka og tempra beri refsi­viđbrögđ viđ árásum manna. Fullkomn­ast getur ţađ orđiđ í samskiptum einstaklinga: ţar, umfram deilur í réttarsal eđa átök á vígvelli, hafa menn enn möguleikann á ţví ađ snúa hjarta mótstöđu­mannsins međ sjálfsfórn og skilnings­ríkri mildi gegn móđgunar- og árásar­girni hans. (En međ ţessu talar Kristur ţó ekki gegn ţví, ađ sum mál geti, ţegar önnur úrrćđi ţrýtur, ţurft ađ leysa međ úrskurđi dómara, sbr. Matth. 5.25.)

"Eins og ţér viljiđ ađ ađrir menn geri viđ yđur, svo skuluđ ţér og ţeim gera. ...  Elskiđ óvini yđar og geriđ gott og lániđ án ţess ađ vćnta nokkurs í stađinn, og laun yđar munu verđa mikil og ţér verđa börn Hins hćsta, ţví ađ hann er góđur viđ vanţakkláta og vonda. Veriđ miskunnsamir, eins og fađir yđar er miskunnsamur," segir Jesús sjálfur (Lúkasarguđspjall, 6,31, 35-36.)

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Er ţetta alveg rétt veit ekki betur en ađ ţeir reki stofnun sem eltist viđ menn um allann heim og drepi ţá ef ţeir voru hugsanlega nazistar á tímum Hitlers. Og  miđađ viđ ađ ţeir eru nú búnir ađ leggja undir sig nćr alla Palestínu og hafa notađ oft lítiđ tilefni til ađ bregđast rosalega viđ og drepa hundruđ eđa ţúsundir reglulega síđustu 70 árin. Ţannig ađ ţeir fara nú ekki alveg eftir ţessum tilvitnum sem ţú nefnir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.5.2018 kl. 20:11

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ, sem ţú segist "ekki vita betur", Magnús Helgi, hef ég aldrei heyrt áđur, og ekki tilfćrir ţú neina heimild fyrir ţví. Hitt er vitađ, ađ Simon Wiesenthal-stofnunin leitađi stríđsglćpamanna nazista og annarra starfsmanna Ţriđja ríkisins, einkum útrýmingarbúđanna. Ávallt var ţađ starfsháttur Símonar W. ađ benda vestur-ţýzkum, austurrískum eđa öđrum yfirvöldum á hina seku og stuđla ađ ţví, ađ ţeir yrđu ákćrđir og fengju sinn dóm. Ţađ átti jafnvel viđ um fjöldamorđingjann Adolf Eichmann, ţótt ţar vćri sú undantekning á, ađ hann var gripinn af útsendurum Ísraels og fluttur nauđugur ţangađ til ađ sćta ţar ákćru og fá sinn réttmćta dóm.

Svo ferđu mjög frjálslega međ atburđi, sem ţú segir engin sérstök deili á, um "hundruđ eđa ţúsundir reglulega" drepin af Ísraelsmönnum, eins og ţađ sé einhver leikur eđa útrýmingarathöfn af ţeirra hálfu, ţ.e. ađ myrđa Palestínuaraba!

Ţú mćlir ekki međ sjálfum ţér sem heimildarmanni međ ţví ađ fullyrđa ţetta út í bláinn án heimilda, Magnús. Og sannarlega er engin sanngirni í ţessari einhliđa, fjandsamlegu framsetningu ţinni.

Viljirđu kynnast virkilegu mannhatri, ćttirđu frekar ađ líta til verka Hamas og al-Fatah gegnum tíđina, ţar sem hvađa ísraelskur borgari sem er, barn, kona eđa gamalmenni allt eins og ađrir, eru talin réttdrćp fyrir hinn palestínska "málstađ" ţessara morđóđu glćpahunda. Jafnvel "frćđsla" ţessara hryđjuverkasamtaka til barna sinna er mótuđ af ţessu sama hatri.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 15.5.2018 kl. 03:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 112
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband