Stór dagur fyrir Ísrael

14. maí er hamingjudagur fyrir Ísrael. Fyrir réttum 70 árum var lýðveldið Ísrael stofn­að, og í dag var sendiráð Banda­ríkj­anna opnað við hátíð­lega athöfn í höfuð­borg­inni Jerúsalem. Hér má enn horfa á upp­töku frá þeirri stund (smellið á tengilinn):

 bein útsending
en þar töluðu fulltrúar beggja landanna, einkum sendiherra Bandaríkjanna og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sem og til dæmis dóttir Trumps Banda­ríkja­forseta og maður hennar af Gyðingakyni, mjög einarður í góðri ræðu, auk mark­verðra trúar­leiðtoga, rabbía og magnaðs baptista, og fallegur söngur ungrar konu, með trúarlegu ívafi, var einnig á dagskránni.
Biðjum Jerúsalem friðar! Guðs blessun sé yfir Landinu helga.
Bandaríski sendiherrann David Friedman (t.v.) klappar fyrir Jared Kushner, tengdasyni ...
Banda­ríski sendi­herr­ann Dav­id Friedm­an (t.v.) klapp­ar fyr­ir Jared Kus­hner, tengda­syni Don­alds Trump, við opn­un sendi­ráðs Banda­ríkj­anna í Jerúsalem í dag. AFP
Jón Valur Jensson.

mbl.is Endurnefna fótboltalið eftir Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband