Kjósum viđ stokkaflokkana eđa nýtum fćriđ til ađ endurnýja?

Sjálfstćđisflokkur Eyţórs hefur nú, skv. Mbl.grein í dag, bćtzt í hóp stokka­flokka vinstri manna í borgar­stjórn. Grafa ţyrfti 30-35 metra [breiđan] skurđ vegna fram­kvćmd­ar­inn­ar og grafa 8-9 metra ofan í jörđina, segir ţar.

Hvernig ćtla ţeir ađ "minnka mengun" međ stokk? Ţeirri spurningu er ósvarađ.

Áherzlan átti strax ađ vera á mislćg gatnamót fyrir 10 árum, ţá sćtum viđ ekki uppi međ ţann hćga­gangs-vanda sem nú er í umferđinni á álagstímum. Eins var full ţörf á Sundabraut innarlega viđ Elliđavog og síđar á annarri frá Kleppshöfđa yfir í Gufunes, yfir Geldinganes og upp á Kjalarnes.

Framsýni á sízt ađ vefjast fyrir árćđnum stjórnmálamönnum. Hún vafđist ekki fyrir ţeim sem ákváđu ađ reist skyldu Breiđholtshverfin, Árbćjarhverfi, Grafarvogshverfiđ og Grafarholtshverfi. En frá ţví ađ vinstri flokkarnir komust til valda, hafa ekki veriđ hafnar neinar nýjar lóđaúthlutanir í nýjum hverfum (jafnvel Úlfarsholtiđ var ekki ţeirra ákvörđun).

Er ekki nafniđ Falllistarnir réttnefni um ţessa vinstri flokka?

Ástandiđ í húsnćđis- og skuldamálum borgarinnar er sízt ţannig, ađ menn geti treyst vinstri flokkunum áfram. Framsćkiđ ungt fólk hefur margt hvert nú ţegar "kosiđ međ fótunum" međ ţví ađ koma sér í annađ sveitarfélag, ţar sem mannfjölgun hefur veriđ margfalt meiri en í borginni.

Kjósendur ćttu ađ nota ţađ tćkifćri, sem nú býđst, ţar sem hlutfallslega fćrri atkvćđi ţarf til ađ koma manni/mönnum ađ í borgarstjórn, til ađ kjósa eftir sannfćringu sinni, en ímynda sér ekki, ađ atkvćđiđ fari til spillis, ef ţađ fellur ekki á einn "turnanna í pólitíkinni.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.6.): 117
 • Sl. sólarhring: 141
 • Sl. viku: 556
 • Frá upphafi: 460922

Annađ

 • Innlit í dag: 96
 • Innlit sl. viku: 470
 • Gestir í dag: 91
 • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband