Verđur borgarlínuverkefniđ efst á lista nýs borgarstjórnarmeirihluta?Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ Reykvíkingar hafi gefiđ vinstri flokkunum atkvćđi sín ţrátt fyrir reynsluna af 8 ára valdasetu verstu borgarstjórnar sögunnar ađ mínu mati. Meirihlutinn féll en vinstri menn sýna nú og sanna ţađ sem fyrr ađ ţeir hlusta ekki á neina nema sjálfa sig. Nú hafa líberalistar ESB-flokksins Viđreisnar sýnt sitt sanna eđli međ ţví ađ samsama sig Pírötum og hinum vinstri flokkunum í myndun borgarstjórnar. Ţorgerđur Katrín formađur Viđreisnar var og er ef til vill enn einlćgur Samfylkingarsinni. Hiđ svokallađa frjálslyndi Viđreisnar virkar bara í eina átt. Vilji kjósenda skiptir engu máli ţví ofstćkiđ skal ráđa. 

Viđreisn er á móti Sjálfstćđisflokknum vegna ţess ađ Viđreisn er á móti sjálfstćđi ţjóđarinnar og vill eins og Samfylkingin afhenda ESB sem mest af sjálfsforrćđi okkar, fiskimiđin, orkuna, dómsmálin, löggjafann, landamćri og öryggismál, mynt og fjármálin.

Andúđ á Sjálfstćđisflokknum og Miđflokknum virđist vera mikilvćgasta stefnumál nýja meirihlutans. Vinstri menn hlusta ekki á kall kjósenda. Ţeir eru ekkert á ţví ađ láta vilja kjósenda trufla andúđ sína á Sjálfstćđisflokknum og Miđflokknum.

Mikilvćgasta stefnumáliđ er ađ koma í veg fyrir ađ Eyţór Arnalds oddviti sjálfstćđismanna verđi lýđrćđislega kjörinn borgarstjóri Reykvíkinga. Ekkert er mikilvćgara en ađ koma í veg fyrir ađ Sjálfstćđisflokkurinn og Miđflokkurinn, sem eru sigurvegarar kosninganna, fái ađgang ađ ţeim embćttum sem kjósendur kusu ţá til. Öll önnur mál hafa minna vćgi.

Fjögur ár í viđbót međ óstjórn og ofuráherslu á rándýr gćluverkefni eins og Borgarlínu, ţrengingu gatna og ađ Miklabraut verđi sett í stokk geta ţýtt gjaldţrot borgarinnar. Ef ekki borgarinnar sem stofnunar, ţá fjölda efnaminni Reykvíkinga. Og ţađ mun ţýđa ađ sífellt stćrri hluti af tekjum borgarinnar hverfi í vaxta- og afborganir af lánum.

Áframhaldandi völd Dags og hins nýja meirihluta, ef af verđur, mun skapa mikla erfiđleika fyrir ríkisstjórnina, ţ.e.a.s. ţann hluta hennar sem heldur utan um fjármál ríkisins. Krafan um auknar skattaálögur til ađ fjármagna gćluverkefni Dags og vinstri meirihlutans mun koma. Erfitt verđur ađ halda botnlausum skuldum Reykvíkinga fyrir utan landsstjórnina vegna stćrđar höfuđborgarinnar. Ađ lokum mun fjárhagur allra Íslendinga skerđast vegna vanstjórnar Reykjavíkurborgar. 

Dagur ćtlar ađ búa til meirihluta í kringum "samgöngu- og skipulagsmál" ţar sem borgarlínan er efst á lista. Međ honum og Samfylkingunni í meirihlutanum eru ađeins frambođ sem setja engan fyrirvara um borgarlínu. Ţeir frasar sem oft heyrast í sambandi viđ Borgarlínu eru: "borgarlína mun bćta umferđarflćđiđ", "borgarlína er eina nútímalega lausnin sem í bođi er", "ekkert ţýđir ađ bćta viđ fleiri mislćgum gatnamótum, ţađ leysir engan vanda", "borgarlína fer svo vel saman viđ ţéttingu byggđar í miđbćnum".

En hvađ er á bak viđ ţessa frasa ? Hvar er rökstuđningurinn fyrir ţví ađ borgarlína muni bćta umferđarflćđiđ ? Hafa áhrif hennar veriđ rannsökuđ međ viđurkenndum ađferđum? Engin hefur sýnt fram á neitt slíkt. Hvađa rökstuđningur liggur á bak viđ ţá fullyrđingu ađ ekki ţýđi ađ bćta viđ fleiri mislćgum gatnamótum? Hvernig er hćgt ađ fullyrđa slíkt án umferđarlíkans?

Sá flokkur sem hefur veriđ hvađ mest gagnrýndur fyrir andstöđu sína gegn borgarlínuverkefninu er Sjálfstćđisflokkurinn. Sá flokkur lagđi til viđ borgarstjórn í mars í fyrra ađ vinna viđ slíkt umferđarlíkan hćfist sem fyrst. Einn fundur var haldinn um máliđ og ţađ síđan svćft – og nú er komiđ eitthvađ inn á skipulag sem kallast borgarlína – og engin má hreyfa viđ ţví mótmćlum.

Viđ gerđ ţessarar greinar studdist undirritađur viđ gott blogg Gústafs Adólfs Skúlasonar 31.5. 2018 og vandađ blogg Vals Arnarsonar 28.5. 2018: "Ó ţú heilaga borgarlína"
https://gustafskulason.blog.is/blog/gustafskulason/entry/2217645/?fb=1
https://valur-arnarson.blog.is/blog/valur-arnarson/entry/2217368/?fb=1

Steindór Sigursteinsson


mbl.is Meirihlutafundur gekk „vonum framar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar ţakkir fyrir vel skrifađa grein, Steindór. Ţú kemur hér inn á ýmsa gagnlega hluti sem menn ćttu ađ hafa hugfasta, og ekki sízt er gott hjá ţér ađ benda á, ađ "rökstuđningurinn fyrir ţví ađ borgarlína muni bćta umferđarflćđiđ" er lítt sýnilegur, hefur raunar veriđ í skötulíki, og "áhrif hennar" hafa EKKI "veriđ rannsökuđ međ viđurkenndum ađferđum", hvađ ţá, ađ ţau hafi rökstutt ţađ, ađ "ekki ţýđi ađ bćta viđ fleiri mislćgum gatnamótum". Slík fullyrđing er eins og hver önnur fjarstćđa, ţví ađ ţau hafa gefizt mjög vel hér í borg hingađ til, eins og viđ Elliđaárnar á mótum fjögurra stofnbrauta og viđ Höfđabakka/Vesturlandsveg, einnig á Arnarneshćđ viđ Garđabć, og gatnamótin og brúarsmíđarnar miklu viđ miđbć Kópavogs hleypa greiđlega í gegn gríđarlegri umferđ daglega!

En ţegar ţú skrifar hér, "ađ Reykvíkingar hafi gefiđ vinstri flokkunum atkvćđi sín ţrátt fyrir reynsluna af 8 ára valdasetu verstu borgarstjórnar sögunnar ...", ţá horfi ég aftur á móti til ţess, ađ flokkarnir í fráfarandi borgarstjórnarmeirihluta HRUNDU Í BÓKSTAFLEGRI MERKINGU og voru rúnir öllu trausti meirihluta borgarbúa. Ţetta sést einfaldlega af atkvćđatölunum. 

"Björt framtíđ"lagđi upp laupana, gekk á vit sinnar fortíđar!

Samanlögđ eru atkvćđahlutföll hinna ţriggja ţessi:

Píratar:     7,73%

Samfylk. 25,88%

V. grćn:    4,58%

Samtals:  38,19% --- alla ađra flokka kusu 61,81%!

Jafnvel ađ viđbćttri "Viđreisn" nćđi "ný borgarstjórn" ţessara 3ja+1 ekki nema 46,35%! Áfram voru ţađ 53,85% sem kusu hina flokkana! Og ţađ er engri nýrri stjórn (og heldur ekki ríkisstjórn) hollt ađ hrifsa ţannig völdin í krafti svo fárra atkvćđa, međ svo marga á móti sér, eins og Gunnar Smári Egilsson benti á í góđu viđtali í Útvarpi Sögu nú í vikunni.

Ţađ er alls ekki sjálfgefiđ ađ telja ađra flokka međ ţessum gamla meirihluta. Flokkur fólksins (međ sín 4,25%) er ekki vinstri flokkur. Sósíalistaflokkurinn (6,37%) er alls ekki ginnkeyptur fyrir ţví ađ starfa međ ţessum flokkum og tekur t.d. ekki borgarlínu-vitleysuna fram yfir úrbćtur í málefnum fátćkra og húsnćđislausra. Og ţá er ađeins einn vinstri flokkur eftir, Alţýđufylkingin (0,25%).

Ţađ er líka athyglisvert, ađ Sósíalistaflokkinn vantađi ađeins tćplega 1% atkvćđa kjósenda til ađ 2. mađur listans nćđi ađ steypa 7. manni Samfylkingarinnar. Sá síđarnefndi var međ 3,66% atkvćđa á bak viđ sig (en 8. mađur Sjálfstćđisflokks međ 3,80%). Hefđi Sósíalistaflokkurinn fengiđ 0,97% atkvćđa í viđbót, sćti Samfylkingin nú eftir međ einungis 6 borgarfulltrúa af 23. 

Viđ getum hikstalaust gefiđ okkur, ađ sú gríđarlega auglýsingaherferđ, sem síđastnefndi flokkurinn fór í fyrir kosningarnar og hefur kostađ tugi milljóna fremur en milljónir (allt greitt úr okkar vösum!) hefur gert ţarna herzlumuninn til ađ halda ţessum útbrunnu ţremur flokkum međ sín 38,19% úr kjörkössunum og 7. manni Samfylkingar á floti (ţessari líka manneskju, einum höfuđ-óvini ófćdra barna)!

Og "Viđreisn" ćtlar ađ reyna ađ framlengja líf ţeirra, sjálfri sér til skađrćđis í augum almennings, og ekki bćtir ţar úr skák stuđningurinn viđ hina arfavitlausu Borgarlínu!

Ég ţakka lesturinn!

Jón Valur Jensson, 2.6.2018 kl. 20:10

2 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Ţakka ţér Jón Valur fyrir ţín uppörvandi orđ og glöggu athugasemd. Ađ sjálfsögđu kolféll fráfarandi borgarstjórnarmeirihluti. Ţađ er athyglisvert ađ lesa tölurnar sem ţú kemur međ. ţegar litiđ er á prósentufjölda atkvćđa á bak viđ flokkana sem stefna á borgarstjórnarmeirihlutann ţá eru ađeins 46.35% á bak viđ ţá. Og sjálfsagt hefđi ţví veriđ ađ Eyţór Arnalds hefđi leitt saman nýjan meirihluta og ađ hann yrđi borgarstjóri enda var Sjálfstćđisflokkurinn ásamt Miđflokknum sigurvegari kosninganna. Meirihluti sem skipađur er Samfylkingu, Viđreisn, Pírötum og VG hefur ađeins 12 borgarstjórnarfulltrúa af 23.(7+2+2+1) En ţađ er naumur meirihluti.

Steindór Sigursteinsson, 2.6.2018 kl. 23:32

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakkir aftur, kćri Steindór.  ---JVJ

Kristin stjórnmálasamtök, 3.6.2018 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.6.): 117
 • Sl. sólarhring: 140
 • Sl. viku: 556
 • Frá upphafi: 460922

Annađ

 • Innlit í dag: 96
 • Innlit sl. viku: 470
 • Gestir í dag: 91
 • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband