Kirkjan hefur löngum verið skjól fátækra og heilsulausra

Vinur minn hringdi í mig áðan og nefndi í spjalli okkar, þar sem kom að Rúss­landi, að í valda­tíð Jeltsíns lagði hann niður alla vel­ferðar­aðstoð eins og elli­heimili, sjúkra­hjálp og hæli fyrir munaðar­laus börn, sem var ýtt út á göt­una, og elli­heim­ilum var lokað mörgum fátæk­um þegar þau voru einka­vædd. En þá var það orþódoxa kirkjan sem brást ekki með skjóli sínu yfir aldr­aða, sjúka og heimilis­lausa, eftir takmark­aðri getu hennar, og Rússar virða það við kirkjuna.

J.V.J.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Okt. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.10.): 3
 • Sl. sólarhring: 167
 • Sl. viku: 621
 • Frá upphafi: 435658

Annað

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband