Til áminningar um Amnesty International

Grein um misnotkun AI birti undirritaður í gær, en mikilvægt atriði, um vændismál, hefur bætzt við síðan. Hér er fyrri hlutinn með þessu viðbættu:

Amnesty International eru samtök sem stofnuð voru (eins og nafnið ber með sér) til að berjast fyrir sakaruppgjöf (amnesty) fanga, einkum pólitískra eða samvizku-fanga. Ára­tugum síðar náðu vinstri menn yfir­tökunum í AI og hafa misbeitt áhrifum sínum þar til þess m.a. að

 1. beita sér gegn öllum dauðarefsingum; þetta var þó tengdara upphafs­hlutverki AI en annað það sem nú verður nefnt:
 2. berjast fyrir meintum "rétti og frelsi" kvenna til láta taka líf síns ófædda barns, sjá m.a. hér,
 3. mæla með því að vændi verði gert löglegt (sjá hér),
 4. leggja nú í kostnaðarsamar rannsóknir til að geta síðan verið með puttana í s.k. "intersex"--málum, sem koma sakaruppgjöf fanga ekki hið minnsta við! En um það mál fjallar furðulöng "frétt" á mbl.is, sjá tengil hér neðar, þ.e.a.s. í grein undirritaðs: Samtökin Amnesty International eru komin langt út fyrir hlutverk sitt, og sjá þar einnig framhald þeirrar stuttu greinar.

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2018
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.8.): 4
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 489
 • Frá upphafi: 429357

Annað

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 450
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband