Glæsilegt ef Trump tekst að framfylgja þessum markmiðum

Takist Trump verkefnið mikla: kjarn­orku­afvopn­un Kóreu­skaga og að draga Norður-Kóreu inn í sið­menn­ing­una með afnámi grimmi­legrar harð­stjórnar, með upp­töku lýð­ræðis og mark­aðs­kerfis, ásamt með rausnar­legum fjár­stuðn­ingi við landið, þá er ekki ólíklegt, að kindarlegir Rúvarar eigi eftir að horfa upp á afhendingu friðar­verðlauna Nóbels til ... Donalds Trump!

Og það sem meira er: Þá hafa Bandaríkin enn unnið sér veglegan sess sem leiðandi stórveldi meðal ríkja heims.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Trump og Kim undirrituðu sáttmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Trump er nú þegar búinn að vinna sér inn þann rétt að verða tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels, nokkuð sem Obama gerði aldrei en fékk samt þau verðlaun svo sannarlega óverðskuldað.

Tómas Ibsen Halldórsson, 13.6.2018 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Ágúst 2018
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.8.): 4
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 489
 • Frá upphafi: 429357

Annað

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 450
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband