Talar máli skynsemi og siðgæðis

Það er hið sjálf­sagð­asta mál fyrir rússn­eska þingkonu, Tamöru Pletnjóvu, að vara kyn­systur sínar við kyn­lífi með út­lend­ingum meðan heims­meist­ara­keppn­in í knatt­spyrnu stend­ur yfir. Rétti­lega bend­ir hún á, að reynsl­an af slíku hefði ekki verið góð við Ólymp­íu­leik­ana í Moskvu árið 1980, því að þá jókst fjöldi ein­stæðra mæðra og börn þeirra þjáist vegna aðstæðna sinna.

Þessi um­mæli mun þing­kon­an hafa látið falla í viðtali við út­varps­stöðina Govo­rit Moskva í dag, en Pletnyova er í for­svari fyr­ir nefnd í Dúmunni, rúss­neska þing­inu, sem fjall­ar um mál­efni fjöl­skyldna, kvenna og barna (mbl.is).

 
Myndaniðurstaða fyrir Tamara Pletnyova
 

Einnig er hún sögð hafa "gefið í skyn að ef rúss­nesk­ar kon­ur yrðu ólétt­ar á meðan HM stæði yfir væri „betra“ ef feðurn­ir væru af sama kynþætti, þar sem það væri erfitt fyr­ir börn af blönduðum upp­runa að al­ast upp í Rússlandi."

Rússnesk kona að tala um rússn­eskar aðstæður. Hver erum við að dæma hana? Það verður heldur ekki fullyrt, að neinn rasismi eða rússnesk yfirburða­hyggja hafi búið undir þessu hjá þingkonunni.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Varar við kynlífi með útlendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annað

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband