Ætluðu sér að "afhöfða" Theresu May, forætisráðherra Breta!

Því fer fjarri að hryðjuverkaógn sé horfin frá Evrópu. MI5-leyni­þjón­ust­an kom upp um ný­legt sam­særi ISIS-manna um árás á Down­ing-stræti 10. Hér er mynd af sak­born­ing­un­um fyrir rétti í Old Bailey í gær.

Naa’imur Zakariyah Rahman, left, and Mohammad Aqib Imran in the dock
Naa’imur Zakariyah Rahman, t.v., og Mohammad Aqib Imran í vitna­stúk­unni.*

Nýtt í The Times í dag:

A suspected terrorist inspired by Isis hoped to “take the head off” Theresa May in a bomb and knife attack on Downing Street, his trial at the Old Bailey was told.

Naa’imur Zakariyah Rahman, 20, intended to carry out a “full frontal assault” on the gates and the door of No 10 and expected to die in the attack, it is claimed. The alleged plot was uncovered by MI5 officers posing as Islamic State operatives online.

Þar  bar vel í veiði hjá MI5, því að ekki vantaði, að þessir ISIS-menn hugsuðu út í allar mögulegar leiðir til að framfylgja árásarstefnu sinni gagnvart yfirvöldum, þ.m.t. báðum deildum brezka þingsins. Fyrrnefndur Rahman, með heimili í Finchley, Norður-London, er m.a. sagður hafa rætt dróna-árás eða skotárás á þinghúsin. En dulbúinn leyniþjónustumaður útvegaði honum sprengju og sjálfsmorðs-sprengjuvesti. Þá þegar hafði hinn grunaði fengið leiðbeiningar um sprengjugerð frá föðurbróður sínum. Meira um þetta í The Times í dag.

Þeir menn fara með fleipur, sem halda því fram, að hryðjuverkahættunni hafi verið bægt frá Evrópu. En lögregla, leyniþjónustur og herir eru víða að gera vel til að fyrirbyggja slíkar árásir. Til þess þarf vitaskuld njósnir, þær eru hrein nauðsyn ríkja til að verja sig.

PS. Hér er svo frétt frá þessum sama miðvikudegi 20. júní, af engu skárri kauða, múslima frá Túnis, þjónandi ISIS með því að undirbúa að eitra fyrir Þjóðverjum með baneitruðu rísín eða sprengja þá í loft upp (og það sama reyndi einn í Frakklandi), sjá fréttina hér (smellið á línuna): http://www.ruv.is/frett/handtekinn-fyrir-sprengjugerd-i-koln

* Mynd: SOUTH WEST NEWS SERVICE

Jón Valur Jensson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hér er svo frétt frá þessum sama miðvikudegi 20. júní, af engu skárri kauða, múslima frá Túnis, þjónandi ISIS með því að undirbúa að eitra fyrir Þjóðverjum með baneitruðu rísín eða sprengja þá í loft upp (og það sama reyndi einn í Frakklandi), sjá fréttina hér (smellið á línuna): http://www.ruv.is/frett/handtekinn-fyrir-sprengjugerd-i-koln

Kristin stjórnmálasamtök, 21.6.2018 kl. 01:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.6.): 117
 • Sl. sólarhring: 140
 • Sl. viku: 556
 • Frá upphafi: 460922

Annað

 • Innlit í dag: 96
 • Innlit sl. viku: 470
 • Gestir í dag: 91
 • IP-tölur í dag: 90

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband