Góð umskipti vonandi framundan í Hæstarétti Bandaríkjanna

Þessi nýi möguleiki í stöðunni býðst nú með afsögn Anthonys Kennedy, dómara þar. Lífsvernd hinna ófæddu kann nú að eflast stórlega með skipan nýs dómara, og Trump er treystandi til að draga ekki þá skipan fram yfir þingkosningar í haust, þegar Demókratar gera sér vonir um að geta hnekkt meirihluta Repúblikana á þingi.

Nánar verður ritað hér um málið, þegar lengra verður liðið á daginn.

JVJ.


mbl.is Kröpp beygja viðbúin í Hæstarétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Demókratar geta látið sig dreyma um að ná yfirhöndinni á Bandaríska þinginu, en eins og þeir hafa hagað sér undanfarið eða allt frá því Trump var kosinn forseti eru ekki miklar líkur á að sá draumur rætist. Eins má geta þess að almenningur í BNA er að átta sig á því smátt og smátt að Trump er að standa við þau loforð sem hann gaf þjóðinni fyrir forsetakosningarnar 2016. Á fjölmennum fundi sem Trump hélt í Minnesota nýverið var gerð könnun á því hvaða flokk fólk hafi stutt fram að þessu, kom í ljós að 60% viðstaddra hafði venjulega stutt Demókrata, enda hefur Minnesota verið talið eitt af höfuðvígjum Demókrata fram að þessu eða frá því Hubert Humpry, var og hét, fyrrum öldungadeildarþingmaður sem fór fyrir þeim og var vinsæll mjög. Nú mega Demókratar muna sinn fífil fegri. Um s.l. helgi mætti Trump síðan á fund í Fargo Norður Dakota og var þar fjölmenni mjög og var gerður góður rómur af ræðu hans þar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 29.6.2018 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2018
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 57
 • Sl. sólarhring: 342
 • Sl. viku: 781
 • Frá upphafi: 425322

Annað

 • Innlit í dag: 48
 • Innlit sl. viku: 657
 • Gestir í dag: 46
 • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband