Færeyskar konur eru til fyrirmyndar

Þær eru með mestu fæðingar­tíðni allra kvenna í Evr­ópu, en um leið með langt­um meiri atvinnu­þátt­töku heldur en með­al­tal­ið er í ves­al­ings Evrópu­sam­bandinu, sem þar að auki myndi deyja út að mestu leyti smátt og smátt á næstu 4-8 kyn­slóð­um nema þar verði sífellt bætt inn millj­ónum af fólki frá öðrum heims­hlutum (eins og það er nú laust við öll vandræði!). En jafnvel íslenzkar konur stefna nú hrað­byri í það að geta ekki haldið þjóðinni við, eignast bara 1,7 börn hver að meðaltali, en færeyskar 2,5 börn!
 
LOCAL.FO
 
The Faroe Islands has had the highest birth rate in Europe for decades, with around 2.5 children per woman, according to World Bank figures. But this does not stop Faroese women from pursuing a career. 82% of women have a job compared to 59% in the European Union.
 
Nánar þar!
 
JVJ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góð frétt og það má líka segja að þjóðarstoltið er marfalt meira. Ég kynntist þeim á togaraárum mínum og eitt sá maður strax að þeir nenntu að kenna nýjum áhafnarmeðlimum.

Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 12:36

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Kærar þakkir fyrir góð orð, Valdimar, en afsakaðu að það fórst fyrir að gá hér að athugasemdum í gær; en nú er þín hér.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 9.7.2018 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annað

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband