Trump forseti tilnefnir Kavanaugh, varđveizlustefnu-dómara, til setu í hćstarétti

Ţetta er fagnađarefni og getur orđiđ til ađ bćta frammistöđu dómsins í mikilvćgum málum. Kavanaugh, sem hefur tekiđ ţessari skipan, segist ekki líta á hlutverk sitt í dómnum ađ vera međ nýjungar í lagaefnum, heldur ađ túlka lögin sem fyrir eru. Ţetta gćti m.a. haft mikil áhrif til ađ bćta réttarstöđu ófćddra barna, sem međ svívirđilegum hćtti voru svipt réttarvernd međ hinum grófa falsdómi Hćstaréttar Bandaríkjanna Roe vs. Wade áriđ 1973.

Hér er ávćningur af umfjöllun hins "frjálslynda" blađs New York Times (međ örstuttu upphafi hverrar greinar, en smelliđ á fyrirsagnirnar til ađ lesa meira; og vegna hinna mörgu athugasemda, comments, ber ađ geta ţess, ađ NYT er sérlega vinsćlt blađ hjá vinstri sinnum og s.k. frjálslyndum og ţví ekki ađ vćnta fyllilega balancerađrar umfjöllunar):

Kavanaugh Is Nominee for Supreme Court

(og hér má sjá bćđi forsetann og Kavanaugh í rćđustóli, ţegar útnefningin var tilkynnt í nótt ađ ísl. tíma)

(Undirfyrirsögn:)

Confirmation Would Create Conservative Hold on the Court

 • President Trump’s nomination of Judge Brett M. Kavanaugh, a member of Washington’s conservative legal establishment, will set off a furious confirmation battle.
 • Replacing Justice Anthony M. Kennedy with Judge Kavanaugh would potentially cement the court’s rightward tilt for a generation.

964 Comments

Conservative and Liberal Groups Gird for Battle

The fight over Judge Kavanaugh’s nomination will most likely cost tens of millions of dollars.

87 Comments

Where Kavanaugh Might Fit on the Court

Judge Kavanaugh appears unlikely to drift left as other conservative justices have.

Conservative Court Push Was Decades in the Making

A three-decade project unparalleled in American history could shape the direction of the law for years to come.

42 Comments

Varđveizlustefna er hér íslenzka orđiđ og hugsunin í orđinu conservatism. "Íhaldsstefna" er orđ sem hefur ekki sömu merkingar-fyllingu og alţjóđlega orđiđ og hefur auk ţess lengi ţótt hafa neikvćđan hljóm og oft veriđ notađ nánast sem skammaryrđi og nćsti bćr viđ "afturhaldsstefna" fremur en sem hlutlćgt orđ. Um varđveizlustefnuna hefur einna bezt skrifađ hér á landi séra Heimir heitinn Steinsson, ţjóđgarđsvörđur á Ţingvöllum og rektor í Skálholti, í grein í Lesbók Morgunblađsins. Ennfremur ritađi Jón Ţorláksson, borgarstjóri og forsćtisráđherra, merka grein um efniđ nál. 1930.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Trump tilnefnir Kavanaugh
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband