Látið engan gera lítið úr trú ykkar eða tala hana niður!

Djúpvitur maður var Fulton Sheeen erkibiskup í Banda­ríkj­unum. Þessi orð hans eru sérstak­lega íhugunar­verð:

Mynd frá Catholic in Exile.

 

"Það eru ýmsar leiðir til að koma sér hjá því að elska Guð:

 • Að þræta fyrir að þú sért syndari.
 • Að láta eins og trúin sé aðeins fyrir fáfróða og hjátrúarfulla, en ekki fyrir þá sem hafi notið menntunar eins og þú sjálfur.
 • Að klifa á því að eini tilgangur trúar sé félagsleg þjónusta.
 • Að dæma trú út frá því hvort hún er meðtekin af mikilvægasta fólki heimsins eður ei.
 • Að forðast alla hugleiðslu, sjálfsskoðun og rannsókn á siðferðisástandi sálar þinnar."

Fulton Sheen erkibiskup.

/jvj.

mbl.is Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Okt. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 1
 • Sl. sólarhring: 25
 • Sl. viku: 370
 • Frá upphafi: 436270

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 276
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband