Kynferđisbrot presta eiga ekki ađ líđast

Ţađ er vel gert og tímabćrt af Franz páfa ađ fordćma allt kynferđis­ofbeldi og ţöggun af hálfu presta og annarra innan kaţólsku kirkjunnar. Ţetta kemur í kjölfar skýrslu í Penn­sylvan­íu í Banda­ríkj­un­um, ţar sem ţrjú hundruđ prest­ar voru sakađir um ađ hafa mis­notađ yfir eitt ţúsund börn kyn­ferđis­lega á síđustu 70 árum!

Ţađ var í raun vonum seinna sem tekiđ var á ţessum málum, sem komust mjög í hámćli undir lok 20. aldar, en víđa höfđu átt sér stađ slík tilfelli, m.a. í Ástralíu og á Írlandi og ekki sízt í Bandaríkjunum, ţar sem fórnarlömb gengu harđar eftir ţví en víđa annars stađar ađ fá hlut sinn réttan.

Í páfatíđ Benedikts 16. (Ratzingers) var gengiđ skipulega ađ verki ađ beita síum og ýtarlegum viđtölum gagnvart ţeim sem sóttu um ađ sćkja prestaskóla kirkjunnar, til ţess ađ menn međ annarlegar hneigđir og óverđugir prestslegrar köllunar fái ţar ekki ađgang, og hefur ţessum tilfellum hríđfćkkađ í kjölfariđ, en alltaf eru á ný ađ berast fregnir af öđrum eldri málum.

Međ siđferđisbrotum af ţessu tagi, allt frá kynferđislegri áreitni viđ unglinga og börn til beinna nauđgana, eru viđkomandi prestar ekki ađeins ađ brjóta 6. bođorđiđ alvarlega og setja sjálfa sig út af sakramenti og gefa fulla ástćđu til málshöfđunar, heldur einnig ađ grafa undan starfi og köllun kirkjunnar hér í heimi. Sama hversu háttsettir ţeir eru eđa yfirhylmarar ţeirra, ţá reynast ţeir međ ţessu komnir í fjandaher kirkjunnar í reynd. Gagnvart ljótum dćmum um athćfi af ţessu tagi dugir ekkert minna en uppsögn viđkomandi: ađ svipta ţá kjóli og kalli og gefa ţeim hvergi fćri á ađ misnota unglinga á ný. Og ţađ er afskaplega eđlilegt, ađ fórnarlömbin sćtti sig ekki viđ, ađ kirkjan ein hafi rannsóknar- og dómsvald um slík mál, ţví ađ hver mađur á ađ njóta sinna borgaralegu réttinda gegn ofbeldi, sama hvort yfirmenn kirkjunnar hafa hirt um ađ rétta ţeim hjálparhönd eđur ei. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Páfinn fordćmir „grimmdarverk“ í bréfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.6.): 117
 • Sl. sólarhring: 141
 • Sl. viku: 556
 • Frá upphafi: 460922

Annađ

 • Innlit í dag: 96
 • Innlit sl. viku: 470
 • Gestir í dag: 91
 • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband