Palestínukona segir frá óţćgilegum stađreyndum: heiđursmorđum, misrétti gagnvart konum, kynferđislegu ofbeldi í Palestínu o.fl.

Ung Palestínu­kona, lög­frćđ­ingur í starfs­námi á Íslandi, skrifar á vef stjórn­ar­ráđsins:* 

"Palest­ína er í engu frá­brugđin flestum araba­lönd­um ţegar kemur ađ feđra­veld­inu. Stađ­reynd­in er sú ađ kon­ur fá ekki fullt sjálf­stćđi vegna efna­hags­legra haml­ana og ţeirra fast­mót­uđu fjölskyldu­banda sem ćtíđ halda konum undir verndar­vćng karla.

Sem lögfrćđingi fannst mér mjög erfitt ađ sjá ađ hversu fáar konur eru dómarar viđ palest­ínska dómstóla. Ţessir fáu kvendómarar fá einungis ađ fást viđ einföld mál en aldrei ađ kveđa upp dóma í meiri­háttar málum."

En lengi getur vont versnađ, Amira Khader heldur áfram (leturbr.hér):

Ţetta er ţó ekki eina dćmiđ um ţađ hvernig kynja­misrétti endurspeglast innan dómskerfisins. Annađ dćmi er hiđ djúpstćđa óréttlćti sem endur­speglast í svokölluđum heiđursmorđum, sem sýnir hvernig líf kvenna er einskis metiđ. Enginn berst fyrir réttlćti fyrir hönd fórnar­lamba heiđurs­morđa og flestum slíkum málum lýkur međ dómssátt ţar sem morđinginn greiđir fjölskyldu fórnar­lambs­ins bćtur og gengur síđan frjáls. Ég hef ćtíđ fundiđ hjá mér ţörf fyrir ađ breyta ţessu, ađ vekja konur til vitundar um réttindi sín, sýna ţeim ađ ţađ er eđlilegt ađ reyna ađ komast til ćđstu metorđa innan samfélagsins og einnig ađ fá konur til ađ standa saman til ađ breyta ţessum lögum."

Ţessi ágćta kona er hér og lýsir sér svo:

"Ég heiti Amira Khader og er fćdd og uppalin í flótta­manna­búđum á Vestur­bakk­anum í Palestínu. Ég er nýútskrifađur lögfrćđingur sem er í starfsnámi og er einnig meistara­nemi í miđaustur­landa­frćđum viđ Birzeit-háskóla." (Ţađ er virtasti palestínski háskólinn, jvj.)

Látum henni eftir ađ lýsa ađstćđum í landi sínu:

"Ţegar sagt er frá landinu mínu, Palestínu, er mjög erfitt ađ rćđa nokkurn hlut án ţess ađ minnast á ţađ samhengi sem hernámiđ gefur okkur. Palestína hefur veriđ undir hernámi Ísraels í 70 ár. Ţađ ađ lifa og hrćrast í stríđi hefur í för međ sér hörmungar, en ţađ er einnig eins og tíminn hafi stađiđ í stađ, líkt og ţú sért fangi fortíđar. Ef ţú berđ Palestínu saman viđ ađra heimshluta, mun ţér verđa ljóst ađ lífi fólksins ţar er á margan hátt ekki lifađ í nútíđinni, né er ţví lifađ fyrir ţađ sem framtíđin ber í skauti sér, heldur er fólk rígbundiđ fortíđinni og leitast viđ ađ halda öllu eins og ţađ var fyrir 100 árum."

Hún er fljót ađ gefa sér vissar skýringar, ţótt greinilega hafi hún ekki getađ kennt Ísraels­mönnum um allt sem miđur fer í landi hennar (hvers vegna skyldu t.d. samkyn­hneigđir flýja til Ísraels frá Palestínu? -- og svo er ekki beinlínis "stríđ" á Vestur­bakkanum). Hér eru hennar orđ:

"Ţetta á sér sínar skýringar og er í raun hefđbundin afleiđing hernáms. Óttinn viđ ađ missa sjálfsmyndina og ađ búa viđ ţá stöđugu ógn ađ vera borinn út úr húsnćđi sínu hvenćr sem er, hindrar Palestínumenn í ađ ţróa eigin hugmyndir og ađ gangast viđ breytingum. Ţađ sama á viđ um kynjajafnrétti, sem ekki er mál málanna í Palestínu. Ekki vegna ţess ađ viđ höfum ţegar náđ jafnrétti kynjanna heldur vegna ţess ađ ţađ er nýtt áherslusviđ sem ţarf ađ lćra um og tileinka sér."

Spurning hvort hún gefi sér ekki ţarna ađ Palestínumenn búi viđ stöđugan ótta um ađ halda ekki húsnćđi sínu; býr ekki mikill meirihluti ţeirra á sama stađ jafnvel mun lengur en viđ Íslendingar?

En hér getum viđ séđ hluta ţeirrar gagnsemi sem vćnta má af frćđaverkefni hennar (leturbr. hér), og gangi henni sem bezt međ árangurinn:

"Lokaverkefni mitt hjá Jafnréttisskólanum fjallar um kynferđislega áreitni á Vesturbakkanum. Ég fjalla um skort á ákvćđum um kynferđis­lega áreitni í palestínsku refsi­löggjöfinni, og hvernig lögin gera slíka skađlega hegđun refsilausa. Ţar ađ auki er kynferđisleg áreitni tabú í Palestínu og margir kćra slíkt athćfi ekki. Ţar af leiđandi höfum viđ enga yfirsýn yfir umfang vandans, sem aftur leiđir til ţess ađ vandamáliđ fćr ekki ţá athygli sem ţađ á skiliđ. 

Ég hyggst deila rannsókn minni međ kvenna­miđstöđvum í Palestínu og međ ráđuneyti kvennamála. Ég mun einnig deila reynslu minni hér hjá Jafnréttis­skólanum á Íslandi međ samnemendum mínum í lögfrćđi­deildinni í mínum heima­háskóla, ţar sem ég mun leitast viđ ađ varpa skýrara ljósi á kynajafnrétti. Ţađ er sérlega mikilvćgt ţar sem löggjafinn og lögfrćđingar ţurfa ađ stóla á lagabókstaf sem byggir nú ţegar á fordómum."

Svo endar grein hennar skemmtilega:

"Ţegar ég kem aftur heim, ţá mun ég sakna ţessa klikkađa veđurs sem hér er! Ég mun einnig sakna ţeirra frábćru vina sem ég hef eignast hér á Íslandi og einnig hversu ótrúlega miklar breytingar eiga sér stađ í dagsbirtunni frá einum degi til ţess nćsta.

Takk fyrir mig!!"

 

* Rýfur ţöggun um kynferđislegt ofbeldi í Palestínu, birt á vef stjórnarráđsins: Heimsljós.


mbl.is „Ţetta er svívirđileg árás“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband