Lokaorđ Kristjáns Karlssonar um Stein Steinarr sem trúarskáld

"Steinn orti sig í ţá ađstöđu, ađ guđs­trú virtist eina út­göngu­leiđ­in, og sú leiđ er opin, af ţví ađ af­neit­un hans er lif­andi til­finn­ing en ekki tóm­lćti. Ef kvćđi hans sanna nokk­uđ, er ţađ gildi trú­ar fyrir mann­inn. Steinn Stein­arr er miklu skyld­ari Hall­grími Pét­urs­syni en hinum upp­lýstu, "víđ­sýnu" skáldum 19. aldar, sem voru honum ţó hugstćđ. Kvćđi hans eru trúar­ljóđ -- međ neikvćđu for­teikni. Trúađur eđa trúlaus er hann í flokki hinna mestu trúar­skálda vorra."

Svo sagđi Kristján Karlsson, í inngangi hans ađ Kvćđasafni og greinum Steins Steinarr, Rvík: Helgafell, 1964, bls. xxvii. Ţetta er einn bezti inngangur ađ kvćđabók, sem finna má, og eru ţó margir góđir, m.a. ađrir eftir ţennan sama Kristján, sem sjálfur var skáld. En á undan ţessum tilvitnuđu orđum hans reit hann: "Steinn yrkir meiri raunveru­lega gođgá en nokkurt annađ íslenzkt skáld -- ađ Ţorsteini Erlingssyni ekki undanskildum. Og Ţorsteinn trúđi á ýmislegt annađ." -- Nćstu blađsíđur á undan í inngang­inum tengjast líka ţessum trúar­ţrćđi og hugmynda­baráttu skáldsins. Og ţađ verđa allir ađ eiga ţessa öndvegisbók, Kvćđasafn og greinar Steins Steinarr. Hún er međal annars vinsćl til fermingar- og útskriftar­gjafa, og fátt er betra andlegt nesti ungmennum. Hún er jafnan fáanleg í bókabúđum landsins.-jvj.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband