Leyfiđ börnum okkar ađ koma til Krists, banniđ ţeim ţađ ekki!

"Ţađ er skiljan­legt ađ fregnir berist af ţví ađ kristn­ir for­eldr­ar grípi til sinna ráđa gegn kirkju­heim­sókna­banni sumra skóla og leik­skóla."
 
Ţađ er hiđ sjálf­sagđ­asta mál fyr­ir sam­félag,

– sem lengi hefur ver­iđ krist­iđ,

– er međ krist­inn ţjóđ­söng,

– kross­markiđ í ţjóđ­fána sínum,

– yfir 90% lands­manna í kristn­um söfn­uđum

– og stjórnar­skrárgrein um stuđning og vernd kristins siđar,

ađ börn fái kynningu á inntaki krist­innar trúar í skóla­kerfinu, enda er ţađ bein­línis laga­skylda samkvćmt náms­skrá í kristnum frćđum. Gegn ţessu hafa unniđ andtrúar­öfl sem hafa plant­ađ sér eđa veriđ plantađ í borgar­stjórn og í s.k. mann­réttinda­nefnd Reykja­víku­rborgar og tekiđ sér vald sem ţau hafa ekki tilkall til.

Hafa ţau ţannig beitt sér fyrir ţví međal annars, ađ leikskólar og skólar standi ekki ađ heim­sóknum á kirkjustađi fyrir kristnar stórhátíđir og fái ekki frćđslu frá sérfróđum kirkjunnar mönnum um kristiđ helgihald og heillandi frásagnir af hinni fyrstu jólanótt, ađdraganda hennar og af hinum ţekktasta og áhrifa­mesta allra í gervallri mannkyns­sögunni, Jesú Kristi. Ađferđin er ţöggunar­ađferđ af ţví tagi sem líkja má viđ, ađ kristin­dómurinn skuli settur í skammar­krókinn í skólakerfi ţessa annars kristna lands.

Ţađ er ţví fyllilega skiljanlegt, ađ fregnir berist af ţví, ađ kristnir foreldrar séu farnir ađ grípa til sinna ráđa međ ţví ađ taka höndum saman og hafa forgöngu um ađ mćta a.m.k. einu sinni fyrir jól međ börn sín í leikskólana til ađ fara ţađan í hópferđ í gefandi kirkju­heimsókn, eins og gerzt hefur nú í Grafarvogsprestakalli.

Ţetta er í raun neyđar­ráđstöfun vegna vanrćkslu viđkomandi leik­skóla á ţessu hlutverki, sem hefđ var komin á víđa (en ţeir munu ađ vísu ekki allir láta s.k. mannréttinda­nefnd stjórna sér um ţetta mál).

Ekki vantar, ađ háđskir vantrúar­menn niđri kirkjunni af ţessu tilefni og opinberi vanţekkingu sína á lagalegum grunni hinna réttmćtu kirkju­heimsókna úr skólum og leikskólum. Ţeir láta einnig sem ţetta hafi alltaf alfariđ veriđ hlutverk foreldra einna og ađ ţeir geti sem bezt gert ţetta sjálfir. En ţá er horft fram hjá ţví, ađ flestir foreldrar eru bundnir í ca. átta tíma vinnu frá kl. 8 eđa 9 ađ morgni og eiga ekki auđvelt međ ađ komast til ţessa, hvađ ţá ađ fjársveltar sóknir geti haldiđ uppi stöđugri frćđslu í desember fyrir stóra sem smáa (jafnvel örsmáa) ađvífandi hópa um rćtur kristindómsins og ástćđur stórhátíđa hans.

Ađ kirkju­fjand­samleg öfl hafa náđ tangarhaldi á stefnu borgarstjórnar í ţessum efnum gegnum meiri­hluta­kjör vinstri flokka í sveitar­stjórnar­kosning­unum 2009, er tímabundiđ vandamál, sem kristnir kjósendur eru nú ţegar farnir ađ átta sig á, ađ vinna ţarf á međ virkum hćtti, ekki óvirkni sem fćli í sér hreina uppgjöf.

Og hér ţarf ađ hreinsa til. Hreinsunin ţarf ađ fara fram í fyrsta lagi innan vinstri flokkanna, međ gagnsókn kristinna afla ţar, einnig međ ađhaldi í prófkjörum ţeirra og í formi ágengra spurninga til frambjóđ­enda ţeirra, sem fái góđa kynningu í fjölmiđlum, og ađ endingu međ útstrik­unum kristinna kjósenda ţessara flokka á trúar­fjandsam­legum fram­bjóđ­endum í borgar­stjórnar­kosningunum sjálfum eđa hreinlega međ ţví ađ atkvćđin verđi greidd öđrum flokki eđa flokkum.

Ţetta allt ber ađ gera međ kćrleika til barnanna okkar í huga, ekki af neinni persónulegri rćtni né andúđ á ţeim, sem hér ţarf ađ sía úr frá kjöri til borgarstjórnar.

Og hér er viđ hćfi ađ enda ţetta á hvatningu til allra fjölskyldna ađ gefa sig enn ađ ţví ađ rćkta sína kristnu trú og ţađ í samfélagi međ öđrum á helgri stund.

Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson

Höfundur er guđfrćđingur, prófarkalesari og einn leiđandi manna í Kristnum stjórnmála­samtökum. Greinin birtist fyrst í Morgunblađinu á gamlársdag 2013.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Sćll Jón Valur.

Ég er hjartanlega sammála hverju orđi í ţessari góđu grein ţinni. Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ meirihluti landsmanna hafi ekkert á móti heimsóknum skóla í kirkjur tengdar jólum og öđrum stórhátíđum tengd kristinni trú, og gildir ţađ engu hvort ađ svonefnd trúarinnrćting eigi sér ţar stađ eđa ekki.

Steindór Sigursteinsson, 22.9.2018 kl. 10:26

2 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

” Leyfiđ börnunum ađ koma til Krists, banniđ ţeim ţađ ekki”

Ţetta er einmitt mergur málsins, leyfiđ börnunum ađ koma til mín, ekki öfugt.

Ef ţú villt kristni frćđslu ţá sćkir ţú hana, kristni frćđslan á ekki ađ sćkja ţig.

Helgi Rúnar Jónsson, 22.9.2018 kl. 15:43

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Helgi, ţarna var veriđ ađ tala um heim­sóknir á kirkjustađi fyrir kristnar stórhátíđir, ađ gefa börnum leyfi frá skóla til ađ koma ţangađ u.ţ.b. eina stund fyrir jólin. Á sveitarfélögum ađ líđast ađ koma í veg fyrir ţađ? Á ekki ríkisvaldiđ ađ styđja og vernda kristinn siđ? Ţú kemur kannski af fjöllum, en ţetta eru orđ stjórnarskrárinnar, í 62. grein hennar.  --JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 22.9.2018 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband