Foreldrar ćttu ekki ađ vera hrćdd viđ ađ börnin ţeirra fái ađ heyra um Jesúm Krist


Mikiđ hefur veriđ rćtt um heim­sóknir grunn­skóla í kirkj­ur fyrir jól og á ađ­vent­unni. Hafa spunn­ist mikl­ar deilur manna á međal um rétt­mćti ţess ađ skólar séu međ ţessu ađ hafa milli­göngu um meinta trú­ar­inn­rćt­ingu kristinnar trúar fyrir skólabörn. En kenn­arar og skóla­stjórn­endur sem hafa fariđ í ţessar heimsóknir hafa haldiđ ţví fram ađ ţetta sé ekki trúarinnrćting heldur kennsla undir handleiđslu og fylgd kennara.

Tiltölulega lítill hluti landsmanna er andvígur ţessum heimsóknum í kirkjur. Er málflutningur ţeirra sem andvígir eru ţessum heimsóknum, ađ skólar eigi ekki ađ innrćta börnum kristna trú og ađ ekki eigi ađ gera einum trúarbrögđum hćrra undir höfđi en öđrum. Hefur ţetta veriđ baráttumál samtaka eins og Vantrúar, Siđmenntar o.fl. Hefur mann­rétt­indaráđ Reykjavíkur­borgar sem er eins og armur ţessara samtaka inn í borgarstjórn, stuđlađ ađ ţví ađ lagabálkur var innleiddur sem hindrar mjög eđa bannar afskipti ţjóđkirkju eđa trúfélaga innan grunnskóla Reykjavíkur­svćđisins.

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ meirihluti landsmanna hafi ekkert á móti heimsóknum skóla í kirkjur tengdum jólum og öđrum stórhátíđum tengdum kristinni trú, og gildir ţađ engu hvort svonefnd trúarinnrćting eigi sér ţar stađ eđa ekki.

Í reglugerđ um sam­skipti leik­skóla, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila Reykja­vík­ur­borg­ar viđ trú­ar- og lífs­skođun­ar­fé­lög stendur, ađ heim­sókn­ir á helgi- og sam­komu­stađi trú­ar- og lífs­skođun­ar­fé­laga á skóla­tíma grunn­skóla skulu eiga sér stađ und­ir hand­leiđslu kenn­ara sem liđur í frćđslu um trú og lífs­skođunar, sam­kvćmt gild­andi lög­um og ađal­nám­skrá. Ţađ er ţví ekkert sem bannar ţessar heimsóknir. 

Ára­löng hefđ er fyr­ir heim­sókn­um margra grunnskóla í kirkjur fyrir jól og á ađvent­unni.

Ég vil segja, í sambandi viđ hvort trúarleg innrćting eigi sér stađ í ţessum heimsóknum eđa ekki, ađ viđ Íslendingar eigum ađ vera stolt af kristinni trú okkar sem var innleidd hér áriđ 1000 og hefur fylgt okkur međ uppbyggilegri frćđslu og áhrifum sem henni fylgir. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ bođa börnunum kristna trú međ öllu ţví sem hún kennir: náunga­kćrleik og umburđar­lyndi, virđingu fyrir yfirvöldum og mikilvćgi góđra verka bćđi fyrir ţjóđfélagiđ, fjölskylduna og náungann og viđ ţá sem viđ bág kjör búa. Kristin samtök eins og Hjálparstarf Ţjóđkirkjunnar, Hjálprćđisherinn, Samhjálp, ABC o.fl. hafa unniđ mikilvćgt og ţarft starf áratugum saman og hafa veriđ eins og grćđandi armur Krists fyrir skjólstćđ­inga sína og alla landsmenn og fólk utan landsteinana. 

Ţađ er engin ástćđa ađ hindra ađ börnin fái ađ heyra bođskap trúarinnar um ađ "svo elskađi Guđ heiminn ađ hann sendi son sinn eingetinn til ţess ađ hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf" (Jóhannes 3:16). Og "ţú skalt elska Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni, öllum huga ţínum og öllum mćtti ţínum. Annađ [bođorđ] er ţetta: ţú skalt elska náunga ţinn eins og sjálfan ţig. Ekkert bođorđ annađ er ţessum meira. (Markús 12:30-31)

Steindór Sigursteinsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband