Heilbrigt metnađarmál

FRĆĐSLA um kynlíf og barn­eign­ir er nauđ­syn­legur ţáttur í upp­eldi ung­menna. Halda mćtti af full­yrđ­ing­um fá­kunn­andi manna ađ kon­ur séu sí og ć frjó­ar og eigi nán­ast allt­af von á ţung­un viđ hver kyn­mök. En gá­um ađ ţví, ađ kona er ekki frjó nema u.ţ.b. 2% til 3,6% af hverj­um fjórum vikum (eggiđ lifir 12-24 klst.); reyndar ţarf ađ gćta ţess líka, ađ sćđiđ getur lifađ 1-3 og allt upp í 5 daga fram ađ egglosi, ţannig ađ óbeint má tala um allt ađ 22% frjósem­is­tímabil sem konan eđa öllu heldur pariđ ţarf ađ "vara sig á", vilji ţau ekki eignast barn. Ţegar ţess er gćtt, ađ egglos er nokkuđ sem er fyrir­sjáan­legt hjá flestum konum, nánast alveg reglulegt og m.a.s. međ mćlan­legum einkennum, er ţađ eitthvert mesta undrunar­efniđ í allri umrćđu um takmörkun barneigna, ađ ţađ skuli ekki vera kappsmál hverrar konu, sem vill ekki ţá stundina eignast barn, ađ stýra einfaldlega fram hjá öllum sínum stuttu frjósemis­tímabilum. Ţetta er einfald­lega partur af ţví ađ komast vel af í tilverunni. 
 
Ţađ ćtti ađ vera metnađarmál allra unglinga, ekki sízt stúlkna, og ţáttur í frćđslu ţeirra í skólum, ađ ţeim séu kynnt ţessi mál eftir megni, ađ ţau lćri á ţennan gang náttúrunnar, ef á ţarf ađ halda, hvort heldur til ađ forđast getnađ eđa (og ekkert síđur) til ađ stefna ađ getnađi ţegar ađ ţví kemur ađ hans er óskađ, međ ţví ađ notfćra sér ţessa ţekkingu sína á náttúrlegum frjósemistímabilum.
 
Myndaniđurstađa fyrir man and woman in love  Er ţađ ekki eitthvert sorg­legasta dćmi um hugsana­leti og skipu­lags­leysi fólks ţegar ţađ álpast á ađ gera sig ţungađ og vill svo leysa máliđ međ örţrifa­úrrćđi, jafnvel sama fólkiđ og síđar meir ćtlar sér ađ eignast barn en er einmitt međ "lausn vandans" ađ taka ekki svo litla áhćttu á ţví ađ gera sig ófrjótt eđa lenda í fóstur­látum og fyrirbura­fćđingum? Er ţađ ekki ţetta sem lćknar, hjúkrunar­fólk og félags­ráđgjafar ćttu ađ vinna hvađ ötulast ađ, sem sé ađ stuđla ađ ţekkingu almennings á náttúru­lögmálum kyn­lífsins og hvernig beizla má náttúruna í ţágu okkar sjálfra?

 

Ţessi stutta grein birtist í Morgunblađinu 15. nóv. 2000 og undir hana ritađ:

JÓN VALUR JENSSON,

cand.theol. og félagi í Lífsvon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 110
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband