Mannsfóstur hefur fullt sársaukaskyn 20 vikna (finnur sennilega til löngu fyrr)

Ţetta er ljóst af vísinda­rann­sókn­um. Ţess vegna hófst ţađ ferli í ríkj­um Banda­ríkj­anna í apríl sl. ađ banna hiksta­laust fóst­ur­eyđ­ing­ar frá ţeim tíma­mörk­um.

 
  Nebraska-ríki varđ fyrst 9 ríkja til ađ setja tíma­móta­mark­andi löggjöf um ađ banna ţćr eftir lok 20. viku "on the grounds that the unborn child can feel pain."

20 vikum eftir getnađ eru hin ófćddu komin međ sársaukanema um allan líkamann og taugatengingar ţeirra viđ heilann. Ţessi börn hörfa undan sársauka­vekjandi örvun, og međ afger­andi hćtti eykur ţađ stress-hormóna ţeirraVíđa eru lćknar, sem framkvćma fóstur­vígsađgerđ eftir 20 vikurnar, farnir ađ nota deyfi- eđa svćfingarlyf (anaesthesia) á fóstriđ.

Af ţví ađ 20 vikna barn "hefur fullkomna getu til ađ upplifa sársauka (is fully capable of experien­cing pain)," segir dr. Robert J. White, prófessor í tauga­skurđ­lćkn­ingum (neuro­sur­gery) viđ Case Western-háskólann, "er ţađ engin spurning, ađ fóstureyđing er ógnvćn­lega sársaukafull reynsla (dreadfully painful experience) fyrir hvađa ungviđi sem sett er í slíka ađgerđ (subjected to such a surgical procedure)."

Learn more here, and read scientific testimony about fetal pain here.
 
En ráđherraskipuđ nefnd hér á Íslandi lagđi samt til -- og ţví bara vel tekiđ í fyrstu viđbrögđum alţingismanna á liđnu ári! -- ađ hér verđi fóstureyđingar gerđar algerlega "frjálsar" af hvađa ástćđu sem er, ađ ósk móđurinnar, allt til loka 22. viku međgöngu (fullra 5 mánađa**)!!
 
Ţótt nú hafi komiđ fram önnur frumvarpsdrög hjá heilbrigđisráđuneytinu, sem ganga út á "frjálsar" fóstureyđingar af hvađa ástćđu sem er og engri, allt til loka 18. viku međgöngu, ţá er ljóst af uppsláttarfréttum í Sjónvarpi fyrir um tveimur vikum og í Fréttablađinu 15. ţ.m., bls.4, ađ áhrifamiklir ađilar á kvennadeild Landspítalans (yfirlćknirinn og lćknateymi ţar) sem og ađrir ađilar í heilbrigđis­geiranum leggja eindregiđ ađ ráđherranum ađ hćkka ţessi almennu mörk upp í fullar 22 vikur! Svo samdauna er ţetta fólk orđiđ eigin fósturvígs­ađgerđum, ađ ţetta er ađ verđa ekkert mál í hugum ţeirra, sem ţegar hafa flekkađ sig á ţessum ódćđisverkum.
 
En ţegar ljóst er, ađ á 20 viku međgöngu er fóstriđ "fully capable of experiencing pain," ţá er mjög líklegt, ađ á vikunum ţar á undan finni ţađ einnig fyrir vissum sársauka, ţegar ađ ţví er ráđizt međ hvössum fósturdrápstólum lćknanna. Jafnvel átta vikna gamalt sýnir fóstriđ viđbrögđ viđ snertingu (sjá HÉR!).
 
Níu ríki Bandaríkjanna hafa tekiđ upp hliđstćđar takmarkanir, sjá m.a. ţessa frétt í The New York Times (smelliđ á fyrirsögn til ađ sjá meira):

Several States Forbid Abortion After 20 Weeks - nytimes.com

https://www.nytimes.com/2011/06/27/us/27abortion.html

6/27/2011 · Since Nebraska passed the first 20-week limit last year, Idaho, Indiana, Kansas, ... is an abortion allowed after 20 weeks when a fetus is discovered to be catastrophically impaired but still ...

Og einnig hér: 
 • Nebraska Law Sets New Limits on Abortion - nytimes.com

  https://www.nytimes.com/2010/04/14/us/14abortion.html

  4/14/2010 · Gov. Dave Heineman of Nebraska signed a law on Tuesday banning most abortions 20 weeks after conception or later on the theory that a fetus, …

 • 20-Week Abortion Ban in Nebraska and Oklahoma: When Does a ...

  https://abcnews.go.com/Health/20-week-abortion-ban-nebraska...

  Taking the lead from Nebraska this week, the Oklahoma House of Representatives voted 94 to 2 to similarly ban abortion later than 20 weeks of gestation in what it called the "Pain-Capable Unborn ...

 • Nebraska prohibits abortion after 20 weeks because of ...

  https://www.bmj.com/content/340/bmj.c2091

  The US state of Nebraska passed two laws restricting abortion last week. One law prohibits abortion after 20 weeks, because the fetus might feel pain. A second law requires doctors to examine women for mental or physical risks associated with abortion and ask whether they are voluntarily choosing an ...

  Sbr. einnig:

 • Nebraska Abortion Laws and How They Differ From ...

  https://www.newsmax.com/FastFeatures/nebraska-abortion-laws-differ/...

  Nebraska is a pioneer in passing legislation to protect unborn children’s right to life. In 2010, it was the first state in the country to ban abortions after 20 weeks of pregnancy.

 • Nebraska (TIE) - Abortion: 19 states with toughest laws ...

  https://www.cbsnews.com/.../abortion-19-states-with-toughest-laws/13

  Since 2010, Nebraska has banned abortion care after 20 weeks, and required women seeking abortions to go through mental health screenings. Ninety-seven percent of Nebraska counties don't have an ...

  • Founded: 9/18/1927
 • Nebraska limits abortions to 20 weeks - American City ...

  americancityandcounty.com/administration/abortion-law-nebraska...

  A new law in Nebraska will require women who want an abortion to have the procedure before the 20th week of the pregnancy, and another new law requires doctors to conduct a psychological screening of their patients before performing an abortion. Gov. Dave Heineman signed the new laws, LB 594 and LB 1103, on Tuesday.

  Hér má svo sjá hvernig fóstriđ lítur út 20 vikna gamalt og hvernig ţađ er útleikiđ eftir ţađ sem hrćsnarar á kvennadeild Landspítalans og nútíma-pólitíkusar kalla "ţungunarrof" (!):

  Pictures: Abortion at 20 Weeks - ClinicQuotesClinicQuotes

  clinicquotes.com/abortion-at-20-weeks-pictures

  Pictures: Abortion at 20 Weeks. Posted on August 31, 2012 by Tech. While only 4% of all abortions happen between 16 and 20 weeks, the numbers add up. There are approximately 53,760 of these abortions a year. ... PBA Trials: Nebraska (1) Personal Stories (66) Pictures of Abortion Clinics (1) Pictures of Abortion Tools (1) Pictures of Abortions (2)

  20 vikna fóstur. Hver vill ţađ feigt?

  Ţú, lesandi góđur? Eđa ćtlarđu ađ verja ţessi börn?

  Eđa lćturđu ţađ vitnast, ađ ţú látir ţig engu varđa um ţjáningu hinna ófćddu? 

 

Concern for fetal pain drives Nebraska to enact abortion ...

https://www.catholicnewsagency.com/news/concern_for_fetal_pain...

Citing evidence that unborn children feel pain, Nebraska lawmakers on Tuesday passed a bill banning abortion at 20 weeks or later. Pro-life organizations welcomed the bill which was signed into ...

 

 • 20-Week Bans - Rewire.News

  https://rewire.news/legislative-tracker/law-topic/20-week-bans

  5/10/2018 · Often referred to as “20-week abortion bans,” these laws nominally seek to ban abortionafter or around 20 weeks’ gestation, though bills in several states effectively ban abortion at 18 weeks. Legal experts believe these laws are unconstitutional on their face because they undermine a key provision of Roe v.

 • House passes 20-week abortion ban, with Trump White House ...

  www.foxnews.com/politics/2017/10/03/house-passes-20-week-abortion...

  10/3/2017 · The Republican-controlled House on Tuesday approved a bill that would ban abortions after 20 weeks of pregnancy -- a measure backed by the Trump White House but still facing long odds in …

 • Nebraska abortion law opens new front in US debate | World ...

  https://www.theguardian.com/world/2010/apr/14/us-abortion-nebraska...

  Nebraska's legislature votes on a bill to ban abortions beyond 20 weeks. The law, signed this week, is based on the controversial concept of foetal pain. The state of Nebraska has opened a new

Abortion and Nebraska: What the Law Says - Assure Omaha

https://assureomaha.com/abortion-and-nebraska-what-the-law-says

Abortion is illegal in Nebraska if the fetus is over 20 weeks post-fertilization (or 22 weeks after the woman’s last period.) They can only be carried out after this stage if the woman’s life is endangered or if her physical health is severely compromised.

https://www.lifenews.com/.../house-passes-pro-life-bill-banning-late-term- abortions-after-20-weeks-2/
Oct 3, 2017 ... The House of Representatives today approved a pro-life bill that bans abortions from after 20-weeks of pregnancy up to the day of birth.
 
https://www.lifenews.com/.../best-pro-life-video-ever-astonishing-mri-scan- shows-20-week-old-baby-in-utero/
 
Jan 22, 2018 ... An astonishing new video circulating around the internet shows an MRI of a 20- week unborn baby. The video shows amazing details of the ...
 

Watching an unborn baby move around in the womb can be a life-changing experience.

Ultrasound and MRI scans now are providing this new window into the womb, giving society a glimpse of the humanity of the unborn child and abortion-minded mothers a chance to see what an abortion would destroy.

An astonishing new video circulating around the internet shows an MRI of a 20-week unborn baby. The video shows amazing details of the unborn baby’s movements as she turns her head, kicks, wiggles around and repositions herself in the cramped space. Looking closely, people also can see the baby’s heartbeat.

 

 

 Stćkkiđ ţessa skjámynd (fćriđ bendil á örvarnar neđst t.h.), setjiđ myndbandiđ svo í gang (međ ţví ađ smella á miđjuna eđa hringinn í vinstra horni neđst) og losiđ svo af tölvuskjánum međ ţví ađ ýta á Esc[ape]-takkann á lyklaborđinu efst t.v. eđa minnkiđ myndina á ný međ ţví ađ ýta á gagnstćđu örvarnar neđst t.h. á myndbandinu.
 
Jón Valur Jensson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Framtíđ ţjóđa(r) fórnađ fyrir stundar "ávinning".

Ég óska engum ţess ađ koma fram fyrir dómstól Guđs á efsta degi óundirbúinn, vitandi ekki hvađ bíđur ţeirra, ţeim sem láta lífsafkvćmi sitt og annarra engu skipta. Dómur ţeirra verđur harđur og ţar er engin undankomu leiđ. Undankomuleiđin er hér og nú, á dómsdegi er ţađ um seinan.

Í Opinberunarbókinni 20.kafla stendur eftirfarandi:

11Og ég sá mikiđ hvítt hásćti og ţann, sem í ţví sat. Og fyrir ásjónu hans hvarf himinn og jörđ og ţeirra sá engan stađ. 12Og ég sá ţá dauđu, stóra og smáa, standa frammi fyrir hásćtinu, og bókum var lokiđ upp. Og annarri bók var lokiđ upp og ţađ er lífsins bók. Og hinir dauđu voru dćmdir, eftir ţví sem ritađ var í bókunum, samkvćmt verkum ţeirra. 13Og hafiđ skilađi hinum dauđu, ţeim sem í ţví voru, og dauđinn og Hel skiluđu ţeim dauđu, sem í ţeim voru, og sérhver var dćmdur eftir verkum sínum. 14Og dauđanum og Helju var kastađ í eldsdíkiđ. Ţetta er hinn annar dauđi, eldsdíkiđ. 15Og ef einhver fannst ekki skráđur í lífsins bók, var honum kastađ í eldsdíkiđ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 18.10.2018 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 112
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband