Lífsverndarstefna Ţjóđkirkjunnar - eđli­legt ađ minna á hana ţegar fóstur­eyđinga­stefna heil­brigđis­ráđherra sýnir sig í allri sinni grimmd

Afstađa Ţjóđkirkjunnar til fóstur­eyđ­inga birtist í sam­ţykkt­um Kirkju­ţings og Presta­stefnu 1987 og 1988 og hefur ekki veriđ leyst af hólmi međ neinni annarri samţykkt kirkjunnar.

Hér er einróma samţykkt Kirkjuţings 1987:

 • "Rétturinn til lífs er frumatriđi allra mannréttinda. Ţá kröfu verđur ađ gera til ríkisvaldsins, ađ ţađ verndi mannlegt líf og efli međal almennings vitundina um mannhelgi.
 • Löggjöf, sem í raun gerir hiđ ófćdda líf réttlaust, brýtur gegn ţví grundvallar­sjónarmiđi kristindómsins, ađ sérhver einstaklingur eigi rétt til lífs, allt frá upphafi og ţangađ til dauđinn ber ađ dyrum međ eđlilegum eđa óviđráđan­legum hćtti.
 • Kirkjuţing skírskotar til frumvarpa um breytingu á lögum nr. 25 frá 22. maí 1975 og lögum nr. 67/1971 međ áorđnum breytingum, sem flutt hafa veriđ, og frumvarps sem bođađ er.
 • Vill Kirkjuţing skora á Alţingi ađ breyta umrćddum lögum í ţá veru, ađ friđhelgi mannlegs lífs sé viđurkennd." 

Í skjölum sama Kirkjuţings áriđ 1987, ţ.e. í greinargerđ međ ofangreindri samţykkt, segir orđrétt:

 • "Kirkjuţing telur ţví brýna nauđsyn bera til, ađ lög kveđi á um friđhelgi mannlegs lífs, tryggi rétt ţess jafnt fyrir sem eftir fćđingu."

Og ekki nóg međ ţađ, heldur einnig ţetta:

 • "Legvatnsrannsóknir og kannanir á ástandi fósturs má ekki framkvćma í öđru augnamiđi en ţví ađ verđa ađ liđi, lćkna, sé ţess ţörf og ţađ mögulegt. Hitt má aldrei vaka fyrir ađ svipta barniđ lífi, virđist eitthvađ ađ." 

Prestastefna Íslands, sem lauk í Langholtskirkju 24. júní 1988, tók undir ţessa ályktun kirkjuţings 1987 varđandi lög um fóstureyđingar. 

Ţessar samţykktir kirkjunnar eru í fullu samrćmi viđ kristna, biblíulega trú frá allt frá upphafi.

En gleymum svo ekki ađ skođa hvernig 19 og 21 viku gömul mannsfóstur líta út:Smelliđ á ţýzku orđin EĐA myndirnar til ađ sjá ţćr í fullri stćrđ, fyrst efri línuna,

fariđ svo til baka međ vafranum og skođiđ svo hina myndina,

međ ţví ađ smella á neđri línuna (Klick zu vergroessern) eđa á myndina. Stórkostlegt!


 

(Zurück zur Übersicht)

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heyr, heyr!!!

Nú ţarf ţjóđkirkjan ađ árétta samţykkt Kirkjuţings og Prestastefnu frá 1987 og 1988 og ađrir kristnir söfnuđir ađ taka undir. 

Líf liggur viđ.!!!!!

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.10.2018 kl. 10:00

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Já, ţađ er full ástćđa og tilefni til ţess, ađ Ţjóđkirkjan og söfnuđir hennar minni á ţessa stefnu sína nú, ţegar svo ískyggilega horfir, ađ jafnvel verđi gefiđ grćnt ljós á allar fóstureyđingar á spítölum hér, án ţess ađ tiltaka verđi neina ástćđu, allt til loka 22. viku međgöngu!!!

Menn skođi bara myndirnar af ófćddu börnunum hér ofar, 19 og 21 viku gömlum, til ţess ađ átta sig á ţeirri ótrúlegu grimmd, sem ráđherrann vill láta Alţingi samţykkja: ađ ráđast á, skera og búta sundur ţessi ófćddu börn! Viđ viljum ekkert slíkt blóđbađ á fćđingardeildum hér!

J.V.J.

Kristin stjórnmálasamtök, 26.10.2018 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 2
 • Sl. sólarhring: 108
 • Sl. viku: 730
 • Frá upphafi: 453879

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 639
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband