Tilmćli

 
Ástand siđmenningarinnar er orđiđ alvarlegt, meiri eyđi­legg­ing hefur átt sér stađ á nátt­úr­unni, siđ­leys­iđ meira og "lög­máls­brot­in magn­ast." (Matteus 24:13)
 
Hversu skammt mun verđa ađ bíđa upp­fyll­ingar spádóma hinnar heilögu ritn­ingar, ţar sem orđ Drottins segir: "Ég vil hegna jarđ­ríki fyrir illsku ţess og hinum óguđ­legu fyrir misgjörđir ţeirra." (Jesaja 13:11)
 
Bođorđ og leiđbeiningar hafa í aldanna rás stađiđ í hinni helgu bók, sem vegvísir mannkyni til farsćldar og hamingju­ríks samfélags manna á jörđu. Ţetta eru einföld tilmćli um ţađ ađ elska náung­ann og ţjóna öđrum. 
 
Međ ţví ađ fara eftir ţessum einföldu tilmćlum ćđri máttar­valda lifđum viđ í friđ­sömum og góđum heimi. Í stađinn er allt kapp lagt á ađ afla veraldar­auđs til dauđa­dags, en alvöru ţekking og menntun sjálfs alvalds himnanna gjörđar ađ athlćgi í mannheimi.
 
"Drottinn hefur sagt ţér hvađ sé gott. Hann krefst einskis annars af ţér en ađ gjöra rétt, ástunda kćrleika og framganga í lítillćti fyrir guđi ţínum." (Míka 6:8) Ţađ vćri óskandi ađ menn­irnir fengju skiliđ ţetta og fćru eftir bođorđi Jesú Krists: "Ţú skalt elska náunga ţinn eins og sjálfan ţig." (Markús 12:31) Ţá vćru engin stríđ ţjóđa á milli, engin fátćkt, né heldur átök um kaup og kjör og völd á milli stjórn­mála­flokka.
 
Lausn ţjóđfélags­vandans er svo einföld. Í stađ ţess ađ velja hana og ganga veg réttlćt­isins hafa menn ţví miđur valiđ sér ţađ hlut­skipti ađ stríđa ćvidaga sína og deyja sigrađir.
 
Ţađ er bćn mín, ađ land vors Guđs í norđri verđi í náinni framtíđ byggt gćfusömu fólki, sem um verđi sagt, eins og sálmaskáldiđ sagđi forđum: "Sćl er sú ţjóđ, sem á Drottinn ađ guđi" (Sálmur 144:15) og verđi ţannig góđ fyrirmynd annara ţjóđa.
 
Einar Ingvi Magnússon

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband