Ţriđja orkupakkamál Evrópusambandsins er góđu heilli komiđ á fullu inn í umrćđuna međal Moggabloggara

... ţ.m.t. hinna vinsćlustu: Páls Vilhj., Ómars Ragn. og Halld. Js. Of skamm­an tíma var frábćr grein Ómars Ragnars­sonar uppi (rúmar 3 klst) sem efsta grein á bloggi hans: Orkumáliđ stóra komiđ lengra en sýnist? heitir hún og tekur međ skörpum, upplýsandi hćtti á nokkrum meginţáttum málsins og hefur, á sinn hressilega hátt, ćriđ frábrugđna nálgun á máliđ en ţađ sem sézt hefur í skrifum annarra, ađ ćtla má.

Er ţetta málefni fyrir kristin stjórnmálasamtök? Hví ekki? Öll samtök, sem láta sig varđa ţjóđarhag og fjalla um stjórnmál og megin-lagasetningarmál, sem og hag heimila og fyrirtćkja í landinu, hljóta međ einum eđa öđrum hćtti ađ vilja skođa ţetta mál.

Umrćđa hins virta Ómars Ragnarssonar um máliđ er tíđindi af hinu góđa. Ćtla má, ađ Samfylkingin, sem er afar hlynnt Evrópusambandinu, fylgi ţessu máli, enda vćri löggjöf ESB ţegar og sjálfkrafa orđin ađ lögum hér, ef Ísland hefđi gengiđ í Evrópusambandiđ í valdatíđ Jóhönnu Sigurđardóttur og ekkert vćri ţá hćgt ađ hamla gegn ţví; ţess háttar ósjálfstćđi lands í ESB liggur einmitt í eđli máls og inntöku­skilyrđum og ekkert hćgt ađ ćmta né skrćmta gegn slíku.

En nú er Ísland ekki í ESB og einmitt ţess vegna hćgt ađ stoppa af ţetta orkupakkamál. Og ţađ ćttu vinstri menn ađ gera engu síđur en hćgri- og miđjumenn. Eins og Samfylkingarfólk veit, gekk hin náttúruverndarsinnađa Íslandshreyfing Ómars Ragnarssonar til liđs viđ Samfylkinguna. Ţess vegna hlýtur ţađ ađ koma til skođunar hjá hinum óbreytta Samfylk­ingar­félaga, hvađ Ómar hefur nú ađ segja um ţetta mál, og ennfremur hlýtur ţađ ađ hafa nokkur áhrif, ađ í skođana­könnun MMR um máliđ í  marz sl. reyndust um 75% ađspurđra landsmanna andvíg Ţriđja orkupakkanum.

Mun allt ţetta jafnvel duga til ađ fá vinstra fólk til ađ endurskođa afstöđu sína til EES-samn­ingsins? Svo ţarf ekki ađ vera, enda vita vel upplýstir Samfylk­ingarmenn, ađ okkur ber engin skylda, skv. EES-samningnum, til ađ sam­ţykkja hverja einustu tilskipun ESB. Jón Baldvin Hannibalsson hefur međ eftir­minni­legum hćtti minnt á ţá stađreynd í efnisríkum útvarpsţćtti í liđinni viku.  Ţar talađi hann raunar mjög eindregiđ gegn Ţriđja orkupakkanum og er ţó sá mađur, sem um árabil var helzti stuđningsmađur ţess, ađ Ísland gengi í ESB.

Hér er upphaf áđurnefndrar greinar Ómars Ragnarssonar:

"Á fundi Landsvirkjunar fyrir nokkrum árum sagđi forstjórinn: "Ţađ er ekki spurning um hvort, heldur hvenćr sćstrengur verđur lagđur til landsins." 

Um svipađ leyti var gefin út sú stefna ađ orkuframleiđsla á Íslandi verđi tvöfölduđ á nćstu tíu árum. 

Sem ţýđir, ađ verđi ekki sćstrengur kominn ţá, í kringum 2025, munum viđ framleiđa tíu sinnum meiri raforku en viđ ţurfum til íslenskra fyrirtćkja og heimila.

Sem sagt, - fyrir nokkrum árum var sagt í anda rćningjanna í Kardimommubćnum: Ţá er ţađ ákveđiđ. 

Ţađ er unniđ á fullu ađ ţví ţótt lágt fari ađ ţoka sćstrengsmálinu sem mest áfram. 

Nú er ţrýst á ađ samţykkja ţriđja orkupakkann, og ţví beitt innan EFTA ađ ríkin ţrjú, Noregur, Ísland og Lichtenstein, hafi hingađ til haft í forgangi ađ afgreiđa svona mál saman á einn veg. 

En Ísland hefur ţá sérstöđu ađ vera enn sem komiđ er í engu raforkusambandi viđ Evrópu. 

Hvers vegna ţurfum viđ ađ elta hin ríkin ef viđ höfum ekki ţađ sem ţau hafa? 

Ţurfum viđ nokkuđ frekar ađ gera ţađ en ađ taka upp reglugerđir um járnbrautir og járnbrautasamgöngur?" (Tilvitnun lýkur í Ómar.)

Ţađ er hrikalegt ađ lesa hvernig embćttismenn hafa veriđ ađ beita valdi sínu til ađ móta orkunýtingarstefnu sem hefur aldrei veriđ borin undir ţjóđina og stefnir í raun ađ lagningu sćstrengs til Skotlands! Ţađ virđist svo njóta atfylgis Bjarna Benediktssonar viđskiptaráđherra, án umbođs frá Alţingi eđa ţjóđinni eđa flokki hans! Og ţetta er svo tengt Ţriđja orkupakkamálinu sem hentug hliđarstođ eđa öllu heldur efnisleg forsenda upptöku ţeirrar tilskipunar hér, međ öllu ţví fullveldisframsali sem ţví mundi fylgja, eins og berlegt er af skrifum verkfrćđinganna Bjarna Jónssonar og Elíasar B. Elíassonar.     

En baráttunni er alls ekki lokiđ, eins og ljóst er m.a. af afar fjörugum rökrćđum og niđurstöđum á öflugri athugasemdaslóđ á Moggabloggi Halldórs verkfrćđings Jónssonar 10.-11. ţ.m.

Jón Valur Jenssson.


mbl.is Vilja ekki innleiđa orkupakkann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 11
 • Sl. sólarhring: 85
 • Sl. viku: 461
 • Frá upphafi: 441330

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 390
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband