Enn hldum vi jl

Betlehem er borg jlanna. Jersalem er musterisborgin og konungaborgin, hin heilaga borg, sem minnir pska og hvtasunnu. Nazaret minnir barns- og unglingsr Jes. a var eirri borg Galileu, sem hann "roskaist a visku og vexti og n hj Gui og mnnum." "Til ess a a skyldi rtast, sem spmennirnir hafa sagt: Nazarei skal hann kallast." Nazaret var borg eirra Jsefs og Maru.

En hvers vegna var Betlehem fingarstaur Frelsarans? Um a guspjalli hina merkilegu frsgn. Rmverskur keisari lt bo t ganga um a skrsetja skyldi alla heimsbyggina. etta var hin ytri orsk a v, a rslyktun Gus gekk uppfyllingu, samkvmt v sem spmaurinn Mka segir: "Og , Betlehem Efrata, tt srt einna minnst af hrasborgunum Jda, skal fr r koma s er vera skal drottnari srael." Fr Betlehem hafi ur fyrr, lngu fyrir t Mka, komi hjarkonungur, er rkti yfir llum srael. a var Dav konungur, rithfundurinn, skldi og hrpuleikarinn. N skyldi anna sinn koma smurur hfingi fr essari borg fjallbygg Jda. Hann skyldi bera me rttu nafni: Gi hiririnn", hirir, sem af krleika til sauanna mundi gefa lfi fyrir .

Engillinn sagi vi hirana Betlehemsvllum: Veri hrddir, v sj, g boa yur mikinn fgnu, sem veitast mun llum lnum, v a yur er dag Frelsari fddur, sem er Kristur Drottinn, borg Davs".

Veri hrddir! etta voru fyrstu orin sem engillinn sagi vi hirana vi fingu Jes. Vi rfnumst ess a heyra essi or jlaguspjallsins enn dag. Vi, eins og eir, sem orin voru fyrst sg vi, lifum heimi hrslu, tta og angistar. ar en vi fum hina minnstu snertingu af hinum eilfa heimi, segir hrslan til sn. a er vitnisburur samviskunnar um a, a vi urfum einhvers meira me, til ess a geta mtt Gui og eilfinni ttalaust.

Um lei og Jess fddist, segir svo engillinn: Veri hrddir! , ef vi sjum etta rttu ljsi, a Jess kom einmitt til a frelsa okkur fr llu v, sem vi hrumst! "v a yur er dag Frelsari fddur, sem er Kristur Drottinn borg Davs". a var sta fyrir v, a eir urftu ekki a hrast. eim var Frelsari fddur. v segir hfundur Hebreabrfsins um Jesm, a hann geti frelsa alla , sem af tta vi dauann voru undir rlkun seldir alla sna vi".

Hann er lka fddur til ess a vera Frelsari inn, svo a urfir ekki a hrast lengur dauann.

Hirunum var gefi snnunartkn: "Og hafi etta til marks: r munu finna ungbarn reifa og liggjandi jtu". egar hirarnir fru af sta og fundu barni, var a lkt llum rum nfddum brnum, og var a engu barni lkt. Me v og yfir v var andi sannfringar og opinberunar. etta fundu hirarnir sem vitringarnir. Bir sannfrust augabragi og eir litu a, a etta var Frelsari heimsins.

r er lka gefi snnunartkn, ef vilt ganga rakleiis eftir ori Gus til Jes, eins og hirarnir geru. Hj honum muntu finna sama andann, anda sannfringar og opinberunar, er mun sannfra ig um a, a hann er sannarlega Frelsari heimsins og Frelsari inn um lei.

Eins og heimurinn er breiur og vtta hans mikil, svo breiur og vur er krleiksfamur Gus, sem hann breiir mti llum sem vilja irast synda sinna og lta frigjast vi Gu fyrir Son hans Jesm Krist. Svo elskai Gu heiminn, a hann gaf son sinn eingetinn til ess a hver sem hann trir, glatist ekki heldur hafi eilft lf. Jhannes 3:16.

Vi ger essa pistils studdist undirritaur vi 3 gar greinar r jlablumAftureldingar1953 og 1954 eftir smund Eirksson og Fl. Hallzon.

Steindr Sigursteinsson


mbl.is Enginn fr jlakttinn dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Fr upphafi: 469973

Anna

 • Innlit dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband