Á messudegi saklausu barnanna í Betlehem

 • Sjálfstæðis­flokkur stendur nú að því með af­lóga komm­ún­istum að leyfa morð á ófædd­um börn­um fram í 6. mán­uð meðgöngu! And­styggi­legt að hugsa til þess þegar minnzt er fæðingar Jesú.

En stjórnarfrumvarp er þetta og Fram­sóknar­flokkur Sigurðar Inga sam­ábyrgur með Sjálf­stæðisflokki Bjarna Ben. og Áslaugar Örnu (sem þó er af heimatrúboðs­fólki!) og Vinstri grænum Katrínar Jakobsdóttur og Svan­dísar "heilbrigðis"­ráðherra!

Burt með allt svikalið af Alþingi, eða var þessum illræðis­verkum lofað í kosninga­baráttunni?

Beðið var fyrir ófæddum í Krists­kirkju konungs í Landakoti nú um jólin, og í dag, laugardag, er messu­dagur saklausu barnanna í Betlehem, þeirra sem Heródes lét myrða, í tilraun hans til að láta fyrirkoma hinum boðaða konungi Gyðinga. Ljót voru verkin, þá sem nú. Gleymum því ekki, jafnvel ekki þegar fagnað er komu Krists.  Og lesum orða­skipti Maríu móður hans og Elísabetar, móður Jóhannesar skírara, þegar þær báðar voru þungaðar. Þar birtist okkur veruleiki þess, að um mannlegt líf var að ræða.

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Virðingarverð er barátta þín fyrir öll þessi ófæddu börn.

Ég vona annars að þú veitir athygli bloggi mínu frá því í dag, en þar kemur þú við sögu.

Jónatan Karlsson, 29.12.2018 kl. 16:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég þakka þér ábendinguna, Jónatan, og ég lagði inn athugasemd á vef þinn um þessa skrýtnu uppákomu í langt frá því hlutlausum þætti Gísla Marteins, hún er hér: https://tankur.blog.is/blog/tankur/entry/2228056/#comment3706611

Jón Valur Jensson, 29.12.2018 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 5
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 484
 • Frá upphafi: 453589

Annað

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 429
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband