Sir William Liley vi hans og strf a rannsknum og lkningum fddum brnum

Erindi flutt fundi Lfsvonar 12. des. 1992

Maur s sem hr segir fr var einn af brautryjendum fsturfrinnar ( latnu: ftologia), eirrar greinar lknisfrinnar, sem fjallar um hina fddu fr fyrstu stigum til fingarinnar. Me rannsknum snum lagi hann grunninn a lkningaaferum sem san hafa bjarga lfi sunda barna. vi hans var stutt, en eim mun farslli, og a a eigi ekki alltaf fyrir brautryjendum a liggja a hljta viurkenningu lifanda lfi, fr essi maur ekki varhluta af v a falla skaut margs konar heiur, sem fremstu vsindamnnum lknisfri getur hlotnazt. a er hugavert a kynna sr starfsferil hans, en fyrir okkur lfsverndarsinna er jafnframt og ekki sur hugavert a kynnast v, hvernig hann, eftir margra ra rannsknir hinum fddu, gerist einn af stofnendum lfsverndarsamtaka landi snu. ar gaf hann mlstanum skipta krafta sna, eins og honum var framast unnt, og sndi me fordmi snu, m.a. eigin fjlskyldulfi, hve heilsteyptur hann var viurkenningu sinni og barttu fyrir helgi lfsins jafnt hinna veikbura sem hinna heilbrigu.

Undirbningsr Albert William Liley var Nsjlendingur, fddur Auckland 1929, en fair hans var kaupmaur. unga aldri sndi Liley mikinn huga nttrufri og kom sr upp eins konar dra- og jurtagari bakgari foreldra sinna. Hann var brger nemandi og tk hsta inntkuprf hsklann 1949 og hugist fyrstu vera skgfringur. En lknir fjlskyldunnar hvatti hann til a leggja stund lknisfri, og fri hann sig r Auckland-hsklanum lknisfrihsklann Otago, ar sem hann skarai fram r llum lffrafri.

Eftir tskrift sna 1954 var hann tv r vi rannsknarnm taugalfelisfri vi hsklann Canberra stralu. Prfessorarnir ar uru "skelkair," eins og hann sagi, egar eir heyru, a hann tlai a takast hendur starf fingarlkningum vi sjkrahs Auckland. Hann, essi ungi vsindamaur, vri a kasta fr sr tkifrinu til glsilegs starfsframa til ess eins a hefja strf einhverri "vsindalegustu" grein lknisfrinnar. En William Liley var a nausyn a vera jnustu flksins. Og a var ekki eli hans a koma nlgt neinum frum n ess a leggja sitt af mrkum til a bta au. a tk hann aeins sj r a last aljlega viurkenningu sem brautryjandi hinni nju vsindagrein, fsturfrinni. Og tu rum sar var hann sleginn til riddara af Elsabetu drottningu.

Neyarlausn banvnum sjkdmi

Snemma ferli snum hf hann a glma vi Rhesus-blsjkdminn, sem var algengasta dnarorskin hj fddum og nfddum brnum, en orskin er s (eins og lknisfrin lsir v), a bl barnsins er Rh-psitft, en bl murinnar Rh-negatft. Lkami murinnar veitir andsvar gegn "framandlegum" blkornum me v a mynda mtefni, sem rast au og brjta au niur. a hafi lengi veri eina vonin slku tilfelli a framkalla fingu fyrir tmann og gefa barninu egar bl. Eins og Vsindaakademan New York sagi nokkrum rum sar, var liti "hugsandi", a mannlegar verur gtu noti gs af rannsknum og lknismefer fyrir fingu. Hin hefbundnu lknavsindi litu murlf ungarar konu sem snertanlegt. En Liley hlt v fram, a neyarstur klluu neyarrri. rtt fyrir a kollegar hans hristu hausinn, byrjai hann fyrst v a stinga mjrri nl, holri a innan, gegnum murkviinn og inn legi til a rannsaka fsturvkvann ea legvatni, sem umlykur barni. Rannskn fsturvkvanum leiddi svo ljs, hvaa brn vru httu stdd og yrftu framkallari fingu a halda. (Rannskn essi er venjulega kllu "legvatnsprf", sem margir kannast vi.) En 10% tilfella voru brnin of blltil ea of ung til a hgt vri a framkalla fingu.

var n neyarlausn til huga Lileys. Eins rkrtt og hn gat kallazt, strddi hn gegn llum hefbundum venjum, v a hn flst blgjf fyrir fingu. Hann lt a ekki halda sr skefjum, hversu erfitt a var a finna ennan rsma sta, sem lkning hans var a beinast a, .e.a.s. djpt kvi hins fdda barns, sem var um 32ja vikna og hreyfingu. Liley hfst trauur handa. Fyrstu tvr blgjafirnar mistkust, vegna ess a brnin voru egar of veikbura. S rija mistkst lka, en barni lifi mun lengur en bast mtti vi. Liley var n sannfrur um a hann og astoarmenn hans vru rttri lei. fjra tilfellinu var flogi 200 mlna vegalengd me murina til Auckland, me v a barn hennar var lfshttu. Barni fkk tvr blgjafir, og ann 20. september 1963 fddist Grant Liley McLeod fyrsta barni sgu lknisfrinnar, sem gefi var lf me lknisager fyrir fingu.

kjlfari fylgdi aljleg viurkenning fyrir ennan 34ra ra frumherja fsturlkningum. Hann var yngstur manna gerur a heiursflaga bi flagi brezkra fingar- og kvensjkdmalkna (Royal College of Obstetricians and Gynecologists) og eins hinu bandarska, auk annarra viurkenninga. Hann var skipaur prfessor nrri stu lfelisfri fddra og nfddra barna vi hsklann Auckland, og ri 1973, sama degi og 100. barninu var bjarga me blgjf murkvii sjkrahsi Lileys (National Womens Hospital), var hann sleginn til riddara af Elabetu drottningu og kallast v Sir William Liley.

Misbeiting lknavsinda gegn lfinu

Sir William tti a fugsni og villimannlegt, a sama tma og hi fdda barn var viurkennt sem lknisfrilegt rannsknarefni og meferaraili, skyldi koma upp stugur plitskur rstingur a hafna v flagslega s. a uru honum enn frekari vonbrigi, eftir a hafa fundi upp legvatnsprfi til a nota sem lknisgreiningu til a bjarga lfi, a hann skyldi urfa a upplifa, a v vri misbeitt til ess a greina ftlu brn fyrir fingu, svo a eya mtti eim me fstureyingu. Jafnvel snum eigin sptala s hann nlarnar, sem hann hafi ra til blgjafar fyrir fdd brn, notaar til a sprauta banvnni saltupplausn murkviinn til a framkalla fstureyingu.

Liley hlfi sr aldrei vi v, sem hann leit skyldu sna, og ri 1970 tk hann hikstalaust vi embtti forseta Flagsins fyrir vernd hins fdda barns Nja-Sjlandi. Hann var enginn skrautfgra v embtti, heldur fr um allt landi og miklu var barttu fyrir viurkenningu hinu fdda barni sem mannlegri veru me skeranleg mannrttindi. Allt til viloka var hann vi vsindarannsknir ungunarskeiinu og hinum fddu. Honum tkst m.a. a leia ljs mikilvgu stareynd, a tilhneigingin til urnefnds blsjkdms var arfgeng.

tt hann hefi stt kirkju hj medistum og presbyternum yngri rum, var Liley ekki trarlega hneigur, egar lei. Andstaa hans vi fstureyingar var bygg lknisfrilegum og mannarsjnarmium, ekki trarlegum. Hann og kona hans Margaret, sem sjlf var barnalknir og lfsverndarsinni, ttu fimm brn, en ri 1976 ttleiddu au 2ja ra dttur me Downs-heilkenni (monglta).

Prfessor Liley lzt ri 1983, langt fyrir aldur fram, aeins 56 ra, og var srt sakna meal samstarfsmanna og lfsverndarsinna va um heim.

Jn Valur Jenssonddi og tk saman og byggi a mestu grein eftir Pat McCarthy, ritstjra nsjlenzka lfsverndarblasins Humanity, en greinin birtist brezka blainu Human Concern, mlgagni hins brezka Society for the Protection of Unborn Children, hausthefti 1983. Til vibtar vi etta er rtt a vsa anna vigrip Lileys, eftir Sir John Scott, en v fylgir afar tarleg skr um rit hans.

Lfsrttarblogginu er birt ein grein dr. Lileys: Minnsta mannsbarni (einnig hr Kirkjunetinu), sem ersvo sannarlega hugaver lesning og lrdmsrk fyrir marga.

Hnd fsturs, 12 vikum eftir getna:

VIAUKI vegna undirskriftasfnunar

Fr v fyrradag, 1. febrar 2019, kl. 14.48, hefur 401 skrifa undir skorun til yfirvalda um adraga til baka frumvarp um opnar heimilir fyrir allar konur til fsturvga allt til loka 22. viku megngu!

Konur taka jafnvel betur undir essa skorun en karlmenn.

Tkum virkan tt takinu me v a dreifa vefslinni undirskriftasfnunina:https://listar.island.is/Stydjum/39(samt hvatningu um tttku) sem vast! Myndin, sem birtist efst eirri vefsu, er af 20 vikna fstri, me fullu srsaukaskyni, sem rkisstjrnin tlar a leyfa a veri deytt me kldu bli gerenda! Og n ra au jafnvel um a tlast til ess af skurlknum heilsugzlustvum landsbygginni, a eir veri a annast essar agerir!

Bijum fyrir FDDUM BRNUM!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband