Í hvaða landi eru kristnir menn svo að segja krossfestir daglega af islamistum?

Í ríki með 195 milljónir íbúa, þar af 91 milljón kristinna, er í hverri viku verið að myrða og ofsækja kristna menn með margvíslegu móti, alger hryllingur í tölum og gjörðum sem fara jafnvel fram úr stórglæpnum í Christchurch á Nýja-Sjálandi.

Þetta ríki er Nígería. Hér á landi eru allmargir Nígeríumenn og þar af ýmsir kristnir, eins og undirritaður þekkir persónulega. Verði kristnir menn í heimalandinu að flýja grimmúðlegar ofsóknir, ættum við að bjóða þeim hæli. Fyrst þyrfti þó að senda menn á vettvang, a.m.k. til Lagos, til að kynna sér, hvað helzt er hægt að gera til að liðsinna þessu ofsótta fólki. 

Sjá um þetta hér, sem og í upplýsandi grein Tómasar Ibsen Halldórssonar, eins röskasta félagans í Kristnum stjórnmálasamtökum.

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 https://samnytt.se/muslimer-mordade-32-kristna-i-en-brutal-attack-i-nigeria-forra-veckan/

Það á að banna islam með lögum á Íslandi.

valdimar jóhannsson 21.3.2019 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband